Hamborgarabúlla Tómasar opnar nýtt útibú í Kaupmannahöfn í maí og eru framkvæmdir í fullum gangi þessa dagana. Rekstrarstjóri verður Valdimar Geir Halldórsson, sem er einn af...
Undanfarin ár hefur það færst í aukana að haldið sé upp á dag heilags Patreks,( St Patrick´s Day ) hér á Íslandi sem er 17. mars...
Þá er keppninni um Hönnunarherbergið lokið og tilkynnt hefur verið um úrslitin. Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík þar sem úrslitin í keppninni...
Þetta er níunda hótelið í keðjunni Icelandair hotels en hin eru Klaustur, Hérað, Akureyri, Hamar, Marina, Natura, Keflavik og Flúðir. Hótelið verður rekið af þeim hjónum...
Food and Fun verður haldið í borginni Turku í Finnlandi 1. – 5. október næstkomandi. Hátíðin verður með svipuðu fyrirkomulagi og á Íslandi þar sem fjölmargir...
Síðastliðna tvö daga hefur Norræna nemakeppnin farið fram í Stokkhólmi í Svíðþjóð, þar sem Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu, Rúnar Pierre Heriveanx matreiðslunemi á Bláa Lóninu,...
Vegna skilnaðar og réttarhalda í kjölfarið þar sem staðfest var notkun hennar á fíkniefnum, hafa Bandarísk yfirvöld neitað henni um að koma til landsins, sökum þeirra...
Keppendur í Norræna nemakeppninni byrjuðu klukkan 08:00 á sænskum tíma í morgun og voru að klára um klukkan 16:00 í dag. Þetta var strembinn en...
Fimmtudagskvöldið sl. var haldin á Slippbarnum kokkteilkeppnin Inspired by Björk & Birkir á vegum Foss distillery, Barþjónaklúbbs Íslands og Globus hf. Þar var margt um manninn...
Aprílfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl kl. 18 á RUB 23. Dagskrá: 1. Fundur settur. 2. Fundargerð marsfundar lesin. 3. Sævar Freyr Sigurðsson frá...
Í gær fór fram fyrri keppnisdagur Norrænu nemakeppninnar sem haldin er í Stokkhólmi í Svíðþjóð og gekk íslenska liðinu mjög vel. Í dag keppa liðin tvö...
Pétur Geirsson, sem stundaði veitingarekstur í Botnsskála í Hvalfirði um árabil, hefur ásamt sinni fjölskyldu áform um að byggja þar upp ferðaþjónustu að nýju. Við höfum...