Framkvæmdir eru hafnar í nýju húsnæði Soho í Reykjanesbæ við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var áður til húsa, en Soho sem nú er staðsett...
Við vöknuðum um átta leitið á Icelandair hotel Vík og eftir skveringu skelltum við okkur í morgunmatinn, hann var þessi klassíski. Þó var tvennt sem gladdi...
Grímur Grallari er nýr veitingastaður sem nú er í framkvæmdum í Reykjanesbæ sem staðsettur verður á Fitjum í Njarðvík. Áætlað var að opna 1. maí s.l....
David Lockwood hjá Ostabúðinni Neal’s Yard sem staðsett er í London, segir hér frá ástríðinni í ostagerðinni, skemmtilegt myndband sem vert er að horfa á: Myndir:...
Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson eru núna staddir í laxveiði í Laxá í Kjós. Fishing in lax a I kjòs a fast salmon river...
Það var mikið um dýrðir og mikill fjöldi matreiðslumanna sem lagði leið sína í WACS þingið sem haldið var nú á dögunum í Stavanger í Noregi....
Forréttabarinn hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni forrettabarinn.is Kíkið endilega á heimasíðu Forréttabarsins: www.forrettabarinn.is Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
Á Slippbarnum verður skemmtilegur viðburður næstkomandi föstudag, en þessi viðburður er sá fyrsti í seríu þar sem Slippbarinn mun troða upp hér og þar og út...
Skemmtilegt myndband hefur ratað inn á veraldarvefinn sem fjallar um vinnsluna á súrdeigsbrauði. Í myndbandinu segir Styrmir Már Sigmundsson bakari og eigandi Passion Bakarí Reykjavik söguna...
Það var nú ekki erfitt fyrir mig að setja mig í spor Kjöthleifsins Meatloaf af tveimur ástæðum, sú fyrri er að ég er með álíka holdafar...
Tvíburavagninn er nýjasta viðbótin hjá Pylsuvagninum á Akureyri, en það eru tvær pylsur í einu brauði. Árni Þór Theodórsson fréttaritari hjá vefmiðlinum akv.is fór nú á...
Miklar vatns-, og reykskemmdir urðu á Spice veitingastaðnum eftir eldsvoðann í Skeifunni í gær og er því lokaður um óákveðin tíma. Við hlökkum til að opna...