Sushi samba þarf vart að kynna þar sem þeir hafa verið einn vinsælasti staður borgarinnar síðan þeir opnuðu. Food & fun kokkur þeirra í àr er...
Gestakokkur Grand Restaurant er Daniel Kruse, inngangurinn að matseðlinum er upptalning á svaðalegum ferli þessa mikla snillings, spallaði við hann, svellkaldur og yfirvegaður í miðri keyrslu...
John Mooney gestakokkur Steikhússins er frá New York og eigandi veitingstaðarins Bell Book and Candle Restaurant sem staðsettur er í Greenwich village, Manhattan. Viðkunnalegur náungi og...
Við tjörnina hefur fært sig um set og eru nú nánast komin út á tjörnina, þ.e.a.s. í Ráðhúsið. Þar er lítill og notalegur veitingastaður sem tók...
Robin Gill er Íri sem hóf ferilinn sinn á La Stampa í Dublin. Eftir það hélt hann til stóru borgarinnar London þar sem hann vann á...
Alessandro er yfirkokkur á hinum virta stað La Subida í Cormons sem er staðsettur við landamæri Slóveníu á norðaustur Ítalíu. Hann er giftur inn í hina...
Þetta er annað árið í röð sem William Morris kemur á Food and Fun hátíðina. Hann gegnir stöðu yfirkokks á veitingastaðnum Vermilion sem er staðsettur í...
Hér er á ferðinni drengur sem veit hvað hann er að tala um. Hann er eigandi og yfirkokkur á staðnum La Mina í Bilbao á Spáni....
Fjöldi fólks úr ferðaþjónustu og skyldum greinum lagði leið sína í teiti sem haldin var á Grand Hótel Reykjavík í Sigtúni nú á dögunum. Tilgangurinn var...
Matreiðslumaður ársins í Danmörku, árið 2012, Daniel Kruse, er spenntur fyrir samstarfi við íslenska kollega sína næstu daga. Daniel Kruse, verður gestur Grand Restaurant á Food...
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin, en hún hófst í dag í Reykjavík 26. febrúar og stendur til 2. mars. Er...
Laugardaginn 1. mars verður mat gert hátt undir höfði í Hörpunni í Reykjavík. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands verður formlega sett við hátíðlega athöfn og kokkakeppni matarhátíðarinnar Food...