Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk verða framleiddir í Noregi eftir vorið 2015. Við færsluna munu 14 starfsmenn brugghússins í Danmörku missa vinnuna þann 30. júní á...
Axel Þorsteinsson bakari & konditor verður fulltrúi Íslands í keppninni „The Nordic Championship in Showpiece“ sem haldin verður á matvælasýningunni Foodexpo í Herning í Danmörku. Axel...
Fabrikkan opnar í Kringlunni í apríl, á slóðum gamla Hard Rock í nýjustu viðbyggingu Kringlunnar. Hægt verður að ganga inn á staðinn úr Kringlunni við hlið...
Nú er allt í fullum undirbúningi fyrir matvælasýninguna Foodexpo sem haldin verður í Herning Danmörku 16. til 18. mars næstkomandi, en samhliða sýningunni verða fjölmargar keppnir...
Veisluþjónustan Culina veitingar hefur opnað nýja heimasíðu í retro stíl á slóðinni culina.is. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari á og rekur Culina veitingar sem staðsett er við Skemmuveg...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks sem er á mánudaginn 17. mars næstkomandi. Af því tilefni hafa nokkrir vel...
Ég er fræg!!! , segir á facebook síðu ísbúðarinnar Valdísar úti á Granda í Reykjavík og á þar við um myndband sem birt er á bravotv.is....
Spænski veitingamaðurinn Augustin hefur tekið á leigu húsnæði veitingastaðarins á Klapparstíg 38 sem lengst af hýsti Pasta Basta sem var vel þekktur staður, Basil & Lime...
Það verður mikið um dýrðir á matvælasýningunni Foodexpo sem haldin verður í Herning Danmörku 16. til 18. mars næstkomandi, þar sem til sýnis er matvæli, tæki...
Taste of Iceland, snýr tilbaka til Boston, hátíðin stendur yfir í fimm daga þar sem í hávegum verður haft íslenskur matur, íslenskir drykkir og íslensk tónlist....
Icelandair hótel Akureyri er 100 herbergja hótel með veitingastaðinn Aurora og lobbýbarinn Stofu 14. Okkur vantar matreiðslumann í afleysingar í sjö mánuði. Viðkomandi þarf að geta...
Frá 26. febrúar til 1. mars síðastliðinn var haldið á Kex hreint frábær hátíð sem heitir Beer festival. Þar var verið að fagna lögleiðingu bjórsins sem...