Alexandre Lampert á Slippbarnum og Orri Páll Vilhjálmsson veitingastjóri á veitingahúsinu Apotek Restaurant kepptu nú á dögunum fyrir íslands hönd í Nikka Perfect Serve barþjónakeppninni í Noregi....
Það eru nokkur sæti laus á námskeiðið um brýnslu hnífa og eins á námskeiðið um blöndun drykkja. Námskeið í barfræðum Markmið námskeiðsins blöndun drykkja er að...
Núna stendur yfir netkosning um besta Bocuse d´Or plakatið hjá keppendum, en sjálf keppnin verður haldin í Lyon, Frakklandi dagana 27. og 28. janúar 2015 þar...
Búið er að gefa út hvaða dag keppendur eiga keppa í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar 2105 í Lyon í...
Við leitum að kokkum, þjónum og barþjóni til starfa og styrkja okkar hóp. Nokkur spennandi störf í boði á flottu veitingahúsi sem er á leið í...
Í Smáralindinni í dag fimmtudaginn 6. nóvember sýndi Kokkalandsliðið keppnisréttina sem verða á kalda borðinu í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg 22. –...
Ítalski veitingastaðurinn við Grensásveg, Primo lokaði fyrir fullt og allt á mánudaginn s.l. Staðurinn opnaði fyrir ári síðan og var einstaklega vel heppnaður staður, nútímalegur og...
Það verður eitthvað við allra hæfi á hinni stórglæsilegu matar- og drykkjarsýningu Matur og drykkur 2014 sem haldin verður um helgina næstkomandi 8. og 9. nóvember...
Á morgun fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11-18 ætlar Kokkalandsliðið að vera í Smáralindinni og sýna yfir 30 rétti sem eldaðir verða í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem...
Nýr veitingastaður er kominn þar sem Humarhúsið var áður til húsa, en sá staður heitir Torfan Restaurant og er í eigu Jóns Tryggva Jónssonar sem á...
Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. nóvember kl. 18 á ferðaþjónustustaðnum Lamb-inn á Öngulstöðum í Eyjafirði. Dagskrá: 1. Fundur settur 2. Fundargerð októberfundar lesin....
Issi kokkur, eða Jóhann Issi Hallgrímsson eins og hann var skírður, grillar heila lambaskrokka á hátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík um sjómannahelgina og hefur gert síðastliðin...