Matur og Drykkur er nýr veitingastaður sem opnar í janúar 2015, en hann er staðsettur í Allianz húsinu, Grandagarði 2, þar sem meðal annars Te og...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sýnir hér girnilegan og öðruvísi jólamat í meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi /Smári
Veitingageirinn.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Síðastliðin föstudag 19. desember útskrifuðust stútentar og iðnsveinar frá Menntaskólanum í Kópavogi. Frá Hótel- og Matvælaskólanum útskrifuðust sextán matreiðslumenn, tólf framreiðslumenn og tveir kjötiðnaðarmenn. Að auki...
Jose Garcia og Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir, eigendur veitingastaðarins Caruso munu opna nýjan veitingastað. Visir.is hefur fjallað mikið um Caruso eftir að staðnum var lokað í Þingholtsstræti...
Höfundur af þessari uppskrift er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er birt hér með góðfúslegu leyfi þeirra. Dökk súkkulaðimús 250...
Sjónvarpskokkurinn Andrew Zimmern sem þekktastur er fyrir þáttinn „Bizarre food“, birtir á heimasíðu sinni lista yfir bestu matreiðslubækur árið 2014. Á listanum má sjá meðal annars...
Landsnet leitar að matreiðslumanni eða starfsmanni með mikla reynslu úr atvinnueldhúsi til starfa í mötuneyti Landsnets hf. Viðkomandi heyrir undir yfirmann mötuneytis. Áhersla er lögð á...
Í gegnum tíðina hefur með jöfnu millibili skotið upp kollinum umræða um stofnun klúbbs þar sem framreiðslumeistarar gætu haft vettvang til umræðu og skoðannaskipta um fagleg...
Um helgina opnar nýr bar í 101 Reykjavík. Það er Klaustur Downtown Bar í sama húsnæði og Vínbarinn Bistro var til húsa á Kirkjuhvoli fyrir aftan...
Við jólatiltekt á Grand Hótel Reykjavík kom þetta skemmtilega skilti frá 1988 í ljós, frá þeim tíma þegar það var nýjung að bjóða upp á sérstök...
Þeir koma bara og banka á hurðirnar klukkan sjö, hálf átta í morgun. Kona sem var að þrífa hleypti þeim inn og þá skiptu þeir um...