Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 8.-10. maí. Bollusalan er til stuðnings styrktarfélaginu Göngum...
Fulltrúar MATVÍS, Rafiðnaðarsambandi Íslands, Samiðn, Grafíu – stéttarfélagi í prent-og miðlunargreinum, Félagi hársnyrtisveina og Félagi vélstjóra og málmtæknimanna hafa á undanförnum vikum átt í viðræðum við...
Upprisa bjórmenningarinnar á Íslandi nær hámarki við opnun Bjórgarðins á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg í byrjun júní. Staðurinn mun taka 120 manns í sæti en lögð...
Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið...
Í byrjun apríl auglýsti Kokkalandsliðið lausar stöður í liðinu sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Leitað var að topp fagmönnum til...
Það var árið 2000 sem að Garðar Agnarsson og Ólafur H. Jónsson matreiðslumeistarar stofnuðu Krydd og kavíar. Hugmyndin var alltaf að vera með mötuneytisþjónustu sem var...
Ný könnun hefur verið sett upp á forsíðu veitingageirinn.is. Hægt er að taka þátt á forsíðunni til hægri, við hlið frétta eða hér að neðan. ...
Skiptar skoðanir eru um það hvernig eigi að meðhöndla þjórféð í skoðanakönnun sem birt var fyrir nokkru um: Hver á að fá þjórféð? „Allir og setja...
Sumardagurinn fyrsti er hátíðisdagur hvort sem þann dag snjóar, rignir eða sólin skín. Verbúð 11 býður upp á girnilegan fjögurra rétta matseðil á sérstöku tilboði í...
Færeyskir dagar verða um helgina í Flórunni, en þar mun Leif Sörensen einn af stofnendum af KOKS í Tórshavn í Færeyjum taka yfir eldhús Flórunnar laugardagskvöldið...
Matur og drykkur er nýr veitingastaður í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2, en hann opnaði í janúar s.l.. Eigendur eru Gísli Matthías Auðunsson, Elma Backman,...
Dolicious Donutsbakaríið í West Kelowna í Kanada útbýr kleinuhring á litlar 100 dollara eða um 14 þúsund krónur stykkið. Þetta er engin venjulegur kleinuhringur, en hann...