Vöknuðum sprækir og vorum komnir í morgunmatinn um 9 leitið, tekin nettur hringur á honum og spjallað við hótelstjórann áður en lagt var í hann á...
Veitingahúsið Fiskfélagið hefur gefið út bók sem inniheldur uppskriftir af réttum frá Fiskfélaginu síðustu árin ásamt nokkrum nýjum réttum, forréttir, aðalréttir og eftirréttir. Í bókinni eru...
Þann 9. september næstkomandi verður haldin vínþjónakeppni, nokkurskonar æfingakeppni. Þemað verður allur heimurinn þ.e.a.s. skriflegt próf, blindsmökkun á léttu og sterkum vínum, umhelling, matar og vín...
Hótel Vestmannaeyjar hefur staðið í framkvæmdum við opnun nýrrar álmu. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá brot frá framkvæmdum og formlegri opnun: Mynd: skjáskot úr myndbandi....
Nýlega hóf RV, eftir nokkurra ára hlé, aftur innflutning á úrvalsglösum frá Durobor í Belgíu, fyrir fagmenn, hótel, veitingahús og bari. Smellið hér til að...
Kaupmannahöfn hefur verið að markera sig sem einn af eftirsóttustu matarborgum í Evrópu og er sá staður í Skandinavíu sem státar af flestum Michelin stjörnum. Eyvind...
Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 opnaði nú á dögunum, en þar er boðið upp á kaffihús með veitingum á daginn og bar stemmning á kvöldin...
Þarna er komið stórt hjarta sem slær af krafti í miðju þorpinu , segir Júlíus Freyr Theodórsson eigandi Júllabúðar í Hrísey í samtali við visir.is, en...
Framkvæmdir eru hafnar í þessu fallega húsnæði við Bergstaðarstræti 14 þar sem málverka-sýningarsalurinn Listgallerý Bakarí var áður til húsa, en þar mun opna kjöt og fiskbúð....
Lostæti leitar eftir dugmiklum matreiðslumanni sem og matráði / reynslumiklum aðstoðarmanni í starfsstöð sína í Eldhúsi Lostætis á Akureyri. Lostæti er rótgróið, metnaðarfullt og farsælt matreiðslufyrirtæki,...
Það er spáð sólskini, margmenni, hressandi drykkjum og gómsætum götumat í Fógetagarðinum í dag laugardaginn 9. ágúst, en þar mun KRÁS götumatarmarkaður vera opinn frá klukkan...
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs opnar á morgun en þar eru einungis tveir réttir á boðsstólnum, svínarif og hamborgari. Agnar Sverrisson opnar staðinn en hann er...