Jan Warren sló í gegn á Reykjavík Bar Summit sem haldið var hér á landi í febrúar sl. og verður nú með framhald á snilli sinni...
Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Texasborgara við Grandagarð í samvinnu við Blúsmafíuna og Menningarnótt stendur að þriggja daga blúshátíð dagana 20. til 22. ágúst. Tónleikar...
Fjárfestar hafa keypt hluta af fasteigninni Ármúla 5 í Reykjavík með það fyrir augum að láta innrétta þar hótel. Kaupverð fasteignarinnar var sagt vera trúnaðarmál, að...
Sótt er um leyfi hjá Byggingarfulltrúa í Reykjavík til að innrétta kaffi/veitingastað í rými Úlfarsfell sem er með sölu á ritföngum og bókum við Hagamel 67....
Í bakgarðinum á bakvið bakaríið Almar bakari í Hveragerði eru þrjú stór ker sem hægt er að hleypa hveragufu í. Þannig er hverabrauðið bakað á þeim...
Hagnaður Hótel Sögu var 64 milljónir króna í fyrra, eftir skatta og afskriftir. Þetta kemur fram í ársuppgjöri fyrirtækisins. Heildartekjur hótelsins voru rúmar 1.500 milljónir króna...
Vegagerðin gaf út tilkynningu um að þrjá dagana um s.l. helgi hafi yfir 30.000 manns heimsótt Dalvíkurbyggð, þá er ótalinn allur sá fjöldi sem var kominn...
Reynir Þorleifsson sem starfrækir bakarí undir nafninu Reynir bakari, segist nú vinna að því að breyta merkingum fyrirtækisins, eftir að áfrýjunarnefnd neytendamála úrskurðaði að fyrirtækinu væri...
Austur Indíafélagið og Austurlandahraðlestin seldu veitingar fyrir hálfan milljarð króna á síðasta ári. Sala félaganna jókst um 125 milljónir króna milli ára. Rekstrarkostnaður jókst aftur á...
Eins og fram hefur komið þá kvartaði Konditorsamband Íslands til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori sem leiddi til þess að Neytendastofa taldi óheimilt...
Alþjóðleg auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims Brown Forman gerði fyrir Finlandia Vodka vörumerki sitt, fór í loftið nú fyrr í mánuðinum með miklar vinsældir um...
Á vefnum er póstlistakerfi þar sem lesendur veitingageirans geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt fleira....