Fjörukráin ehf. hagnaðist um 32,6 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 1,6 milljónir árið 2013. Hagnaður félagsins ríflega tuttugufaldaðist því milli ára. Munaði mest um...
Embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað mál gegn matreiðslumanninum Völundi Snæ Völundarsyni fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum. Upphæð brotanna nemur 17,5 milljónum króna en hann er...
Kaffihúsakeðjan Dunkin´ Donuts opnar sitt annað kaffihús á Íslandi í október næstkomandi og verður það staðsett á fyrstu hæð í Kringlunni. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin´...
Eftir 10 ára farsælt samstarf, hverfur Ostabúðin að mestu úr starfsemi Vínskólans. Ástæðan er einföld: í vor stækkaði Ostabúðin veitingastaðinn á Skólavörðustígnum með því að opna...
Veitingastaðurinn Local opnaði þriðja veitingastaðinn nú í vikunni á Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði. Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama...
Bjarni Gunnar Kristinsson og fjölskylda ferðuðust víða um Ítalíu í sumar og voru í 16 daga og mest 3 daga á hverjum stað. Ein frægasta trufflu...
Þann 18. ágúst var sagt á vef Neytendasamtakanna frá þremur birgjum sem hafa tilkynnt verðhækkanir í byrjun september. Nú hafa borist fréttir af fjórum birgjum til...
Í Fréttablaðinu í gær voru birtar ástæður fyrir því af hverju ætti að sleppa hvítu brauði. Fagmenn í veitingbransanum eru lítt hrifnir af þessum fullyrðingum og...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Soho sem staðsett er í Hrannargötu 6 í Reykjanesbæ stefnir nú að opna veitingahús í sama húsnæði á Ljósanótt. Menningar-,...
Í júlí var opnaður nýr veitingastaður í Stykkishólmi við Aðalgötuna þar sem Verkalýðsfélag Snæfellinga var áður til húsa. Staðurinn ber nafnið Skúrinn og eru eigendur hans...
Við skruppum tvö eftir vinnu fyrir skömmu að kanna Bjórgarðinn sem staðsettur er í stærsta hóteli landsins, Fosshóteli á Höfðatorgi. Það tók okkur smá tíma að...
Íslenska súkkulaðið frá Omnom hefur slegið í gegn hjá súkkulaðiunnendum beggja vegna Atlantshafsins en nú síðast rataði það á lista septemberblaðs breska Vogue yfir „lúxushluti“. Þar...