Dorrit Moussaieff var á meðal gesta í heljarinnar matarveislu sem haldin var í íslenska sendiráðinu í London í gærkvöldi. Tilefnið var koma fjórtán íslenskra matvælaframleiðenda sem...
Tveir meðlimir í Kokkalandsliðinu hafa stofnað læk síðu á facebook, en það eru þeir Axel Þorsteinsson Bakari & konditor og Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari. Axel Þorsteinsson...
Nýr kafli hefst í sögu Hótel Borgar þegar tekin verður í notkun glæsileg viðbygging með 43 herbergjum í Art Decostíl, ásamt heilsulind og líkamsræktarstöð. Á Borg...
Októberfest í Bjórgarðinum við Höfðatorg verður haldin dagana 1. – 4. október næstkomandi þar sem boðið verður upp á lifandi tónlist allt kvöldið, freyðandi fullar krúsir...
Bakara-, framreiðslunemar í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi tóku á móti gestum í gærdag og þau stóðu sig með prýði. Fjölmargir gestir mættu sem...
Atvinnuvegaráðuneytið kannast ekki við að undanfarið hafi verið unnið að endurskoðun iðnaðarlaga. Vinnan hefur legið niðri síðan í lok árs 2013. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins,...
Engum dylst að nýsköpun, sem nýtur aukins ríkisstuðnings, hefur verið og er einn af leiðarvísunum við endurreisn samfélagsis eftir 2008. Stór hluti nýsköpunar snýst um tæki...
Oktoberfest verður haldið hátíðleg dagana 1. til 3. október næstkomandi á Kex Hostel og verður öllu til tjaldað eins og fyrri ár. Nýr sendiherra Þýskalands á...
Verslunin Inspired by Iceland sem áður var staðsett í flugstöð Leifs Eiríkssonar opnar á nýjan leik í Bankastræti 11 í dag. Verslunin er með glæsilegasta móti...
Íslandsstofa boðar til fundar á mánudaginn 28.september, kl. 14 á Grand Hótel Reykjavík með framleiðendum og útflytjendum matvæla og öðrum þeim sem áhuga hafa á málefninu. Þar...
Í Íslandi í dag í gærkvöldi fór Pétur Jóhann Sigfússon í stærsta eldhús landsins – eldhús Landspítalans. Þar eru gerðar fimm þúsund máltíðir á hverjum degi...
Eggert Kristjánsson og Rustichella d’abruzzo ætla í samstarfi við Leif og Kolabrautina að flauta til pastaveislu eins og þær gerast flottastar. Það er hann William Zonfa...