Námskeið í pylsugerð, ostagerð og eftirréttum, allar nánari upplýsingar á meðfylgjandi myndum:
Kokkalandsliðið var á Stöð 2 í gærkvöldi, þar sem Ásgeir í Íslandi í dag spjallaði við liðsmennina Þráinn Frey Vigfússon fyrirliða og Bjarna Siguróla Jakobsson...
Þá er það orðið ljóst að Ísland hafnaði í 8. Sæti á Bocuse d´Or keppninni. 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 27....
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið: 1. sæti – Noregur 2. sæti – Bandaríkin...
Í gær keppti Sigurður Helgason í Bocuse d´Or keppninni og gekk allt mjög vel, en seinni dagur keppninnar er í dag og er hún í beinni...
Ítalía sigraði Coupe du Monde de la Pâtisserie sem haldin var í 14. skipti á sýningunni Sirha sem Bocuse d´Or fer fram, en 21. lið tóku...
Áhorfendur fögnuðu vel þegar Sigurður Helgason skilaði kjötfatinu á Bocuse d´or keppninni eins og sjá má á meðfylgjandi myndböndum: #Bocusedor 2015: the ICELAND team supporters are...
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins er fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni í Lyon í Frakklandi, en keppnin er formlega hafin og seinni keppnisdagur verður á morgun...
Í gær var seinasti dagurinn hjá liðinu fyrir keppni, en klukkan fer í gang 07:20 á keppnisdag á íslenskum tíma. Þá hafa strákarnir 5:35 klukkustundir til...
Bein útsending verður frá Bocuse d´Or sem hefst á morgun þriðjudaginn 27. janúar klukkan 08 á íslenskum tíma, þar sem Sigurður Helgason kemur til með að...
Nú á dögunum var haldin í annað sinn keppnin Markaðsneminn á vegum Fisk,- og Grillmarkaðarins (FM & GM). Það eru 26 nemar á samning á veitingastöðum...
12 þjóðir kepptu í dag í keppninni „International Catering Cup“ á matvælasýningunni Sirha í Lyon í Frakklandi þar sem Bocuse d´Or keppnin fer fram. Hvert lið...