Á sunnudagskvöldið 8. febrúar fara fram í Gamla Bíó úrslitin í Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppninni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 verður valinn. Samhliða úrslitinum þá...
Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015 er þéttskipuð og eru 30 staðir sem taka þátt í ár og er fjöldi viðburða gríðarlegur. Á meðan á hátíðinni stendur...
Nú er Reykjavík Bar Summit 2015 hátíðin á næsta leyti og er því kallað eftir sjálfboðaliðum úr öllum áttum til að taka þátt. Sjálfboðaliðastarfið hentar vel...
Svar við athugasemdum Jónasar Kristjánssonar um Bocuse d’Or sem birt er á vefnum jonas.is undir yfirskriftinni Ýkjur um kokkakeppni. Bocuse d´Or matreiðslukeppnin hóf göngu sína 1987...
Kapteinninn og Morganetturnar fögru mæta á Brooklyn bar í Austurstræti í sannkölluðu gjafastuði og kynna CAPTAIN MORGAN BLACK nýjan til leiks í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð “Reykjavík Cocktail Weekend” í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík sem hefst í dag, en henni líkur...
Campari Club Partý með DJ Margeiri verður haldið í kvöld miðvikudaginn 4.febrúar kl 21:00. Frír drykkur frá Campari og Slippbarnum fyrir þá fyrstu. Slippbarinn kynnir sérstakan...
Stofnuð hefur verið sölusíða fyrir veitingabransann á facebook þar sem birtar verða auglýsingar tengt veitingageiranum, þ.e. atvinna í boði og óskast, notað og nýtt og allt...
Kokkalandsliðið hlaut Hvatningaverðlaun IMFR við hátíðlega athöfn sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 31. janúar s.l. Hátíðarræður fluttu Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Illugi Gunnarsson...
Keppnin Matreiðslumaður ársins verður með nýju sniði í ár en það er Klúbbur matreiðslumeistara sem hefur veg og vanda að keppninni. Nú hafa allir faglærðir matreiðslumenn...
Hér má sjá kort og lista yfir þá staði sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend 2015. Hátíðin hefst í næstu viku og verður haldin dagana...
Nýr matseðill hefur verið tekinn í gagnið á veitingastaðnum AALTO Bistro í Norræna húsinu sem er undir dyggri stjórn og listfengi Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara og sjónvarpskokks....