Vífilfell kynnti á Hilton Reykjavík hótelinu nú á dögunum breytingar á drykkjum Coca-Cola þar sem öll vörulína Coke hefur verið sameinuð undir einum hatti – þar...
Stefnumót er vinalegt kaffihús í hjarta Reykjanesbæjar sem opnar snemma á morgnana og þar fær fólk tækifæri til að hittast og ræða málefni dagsins yfir léttum...
Hér má sjá borgina okkar Reykjavík á fallegum degi nú fyrir stuttu, ljósmyndir teknar á þakinu á hinu nýja 16 hæða hóteli, Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg,...
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara hefur beðist lausnar frá forsetastóli Klúbbs matreiðslumeistara á aðalfundi 21. mars næstkomandi sem haldin verður á Hótel Natura. Það...
American Bar við Austurstræti 8 opnar í dag, en það eru bræðurnir Hermann og Ingvar Svendsen sem standa að baki á þessum veitingastað. Boðið er upp...
Veitingastaðurinn Bergsson mun í byrjun apríl opna í húsi Sjávarklasans þar sem mikil áhersla verður lögð á fisk á matseðlinum, en Bergsson mathús opnaði í Templarasundi...
Stefán Hrafn Sigfússon bakari hjá Mosfellsbakarí var fulltrúi Íslands í undankeppni World Chocolate Masters sem fram fór bæði í gær og í dag í Valby í...
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs (DBR) sem staðsettur er á Miklubraut 101 hefur opnað veitingastað númer tvö og það í miðbæ Reykjavíkur eða n.t. í Austurstræti...
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson, 29 ára kokkanemi sem starfar á Vox, komst á lista Elle.com sem einn af bestu kostunum á stefnumótaappinu Tinder. Þegar mbl.is hafði samband...
Til skoðunar er að reisa 98 herbergja hótel við Víkurbraut í Keflavík sem kæmi í stað fyrirhugaðs fjölbýlishúss við sjóinn. Til samanburðar eru 77 herbergi á...
Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 var haldin haldin 26. og 27. febrúar s.l. í bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi þar sem ellefu bakarnemar kepptu. Fjórir efstu...
Framtakssjóðurinn EDDA, sem rekinn er af verðbréfafyrirtækinu Virðingu, hefur keypt fjórðungshlut í Pizza-Pizza ehf., sérleyfishafa Domino‘s Pizza International á Íslandi. Rekstur Domino‘s á Íslandi hefur gengið...