KEX Hostel heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð í fjórða sinn dagana 24. – 27. febrúar. Hátíðin er haldin í tilefni af 27 ára afmælisdegi íslenska bjórsins,...
Frábær stemning verður í Hörpu á úrslitakeppninni Kokki ársins sem haldin verður 13. febrúar næstkomandi. Kokkalandsliðið sér um að matreiða fjögurra rétta gómsæta máltíð sem borin...
Klúbbur matreiðslumeistara og Kokkalandsliðið standa fyrir keppninni Kokkur ársins 2016 sem haldin verður í Hörpu dagana 8. og 13. febrúar. Eins og fram hefur komið þá...
Einn þekktasti sjónvarpskokkur Breta, Rick Stein, er staddur hér á landi við upptökur á nýrri sjónvarpsþáttaröð. Stein hefur um árabil verið þekktasta andlit BBC á þessu...
Undanúrslitin í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram fimmtudagskvöldið 4. febrúar. 42 keppendur voru mættir til leiks og má með sanni segja að frábær stemning hafi verið í...
Listasafn Reykjavíkur óskar eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Listasafn Reykjavíkur er fjölsótt safn þar sem...
Best Western Hótel Reykjavík hefur gengið í gegnum miklar breytingar á síðastliðnum vikum. Öll neðsta hæðin hefur verið tekin í gegn og skartar nú hótelið einni...
Barþjónaklúbbur íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 3. – 7. febrúar n.k. Snapchat...
Nemendur í 2. bekk matreiðslu sýndu góða takta í kalda eldhúsinu í dag. Eitt af verkefnunum var laxarúlla með mæjones-sósu, grænmeti og bakstri og svo staup...
Neytendastofa hefur lagt dagsektir á Boltabarinn ehf. þar til fyrirtækið hefur farið að ákvörðun Neytendastofu. Í desember 2014 var Boltabarnum ehf. bönnuð notkun heitisins Loftið þar...
Nú þegar hafa yfir 30 staðir staðfest þátttöku sína í kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend 2016. Allir þessir staðir munu bjóða upp á frábæra kokteila á aðeins...
Jón Gunnar Geirdal & Jón Arnar Guðbrandsson, stofnendur Lemon, opna nýjan veitingastað við gömlu höfnina í Reykjavík þar sem veitingastaðurinn Verbúð 11 var áður til húsa....