Á vef Siglfirðinga siglfirdingur.is er birt skemmtilegt viðtal við þau hjónin Elínu Þór Björnsdóttur og Jakob Örn Kárason eigendur Aðalbakarís á Siglufirði. Að jafnaði koma þangað...
Á veitingastaðnum Haust á Fosshóteli, Reykjavík er nýlega tekinn til starfa sem yfirkokkur hinn eftirsótti Jónas Oddur Björnsson. Hann hefur starfað á Michelin-stöðum bæði í Frakklandi...
Síðasta tímaæfingin fyrir Bocuse D’or Europe fór fram í gær. „Hún gekk mjög vel, besta æfingin fram að þessu. Þetta var þrettánda tímaæfingin okkar en við...
Laugardagskvöldið 7. maí nk. verður boðið upp á einstakan Pop Up kvöldverð á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum. Þar munu Michelin matreiðslumennirnir Peeter Pihel og Michael...
Síðasta tímaæfingin fyrir Bocuse D’or Europe fer fram í dag, en það er Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands. Viktor hefur einn aðstoðarmann...
Nú er unnið að undirbúningi á opnun á fjórða Dunkin Donuts staðanum á Íslandi og verður hann á Fitjum í Reykjanesbæ. Áætlað er að staðurinn verði...
Munið árlegt 1. maí kaffi Rafiðnaðarsambandsins, Grafíu og Matvís að Stórhöfða 27, Grafarvogsmegin, í húsnæði Rafiðnaðarskólans, að lokinni kröfugöngu og útifundi. 1. maí kaffi stéttarfélaganna
Stefnt er að því að opna nýjan Laundromat-stað á Laugarásvegi, við hliðina á veitingastaðnum Laugaás, í sumar. Að sögn Jóhanns Friðriks Haraldssonar, eiganda Laundromat, er verið...
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson matreiðslumeistari situr ekki auðum höndum þessa dagana, en fyrir utan það að reka þrjá veitingastaði við Ráðhústorgið á Akureyri hefur hann keypt rekstur...
Það kom mörgum á óvart þegar eigendur eins vinsælasta veitingastaðar landsins, Friðriks V, tilkynntu að staðnum yrði lokað 1. júní næstkomandi. Í úttekt DV af vefsíðunni...
Íslensk Ameríska og Mekka Wines & Spirits blésu til vörusýningar á Hilton síðast dag vetrar í síðustu viku. Á sama tíma fór fram Kahlúa kökukeppnin sem...
Hin árlega EVE Fanfest ráðstefna, á vegum CCP, hefur staðið yfir í Hörpu alla helgina og er þetta í tólfta sinn sem hún er haldin. Um...