Eins og fram hefur komið, þá lenti Viktor Örn Andrésson í fimmta sæti í forkeppni Bocuse d´Or sem haldin var í Búdapest dagana 10. – 11....
Á Kótelettu hátíðinni „BBQ Festival“ sem haldin verður í 7. sinn á Selfossi í sumar 10. – 12. júní næstkomandi þá fer fram keppnin um titilinn...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið: 1. sæti – Ungverjaland 2. sæti –...
Á morgun fimmtudaginn 12. maí heldur Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í kjallaranum á 101 Hóteli, nánar tiltekið í rauða herberginu. Stefna er að vera með...
Kaffibarþjónafélagið hélt Latte Art Throwdown, eða Freyðiglímu á Kaffislipp síðastliðinn miðvikudag, 4. maí s.l. með stuðningi frá Kaffitári og Kaffislipp. Keppendurnir voru 30 talsins og stóð...
Viktor Örn Andrésson var fyrstur keppenda í Bocuse d’Or Europe sem hófst í morgun klukkan 08:30 að staðartíma. Hér að neðan eru keppniseldhús og tímatafla hjá...
Mathús Garðabæjar er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Garðatorg 4b og eins og nafnið á veitingastaðnum gefur til kynna í Garðabæ. Að Mathúsi Garðabæjar standa...
Íslenska Bocuse d´Or liðið er með snapchat veitingageirans. Addið: veitingageirinn á Snapchat og fylgist vel með þeim félögum. Mynd: Bocuse d´Or Team Iceland
Bautinn ehf., sem rekur samnefndan veitingastað á Akureyri, greiddi 31,5 milljónir í arð á síðasta ári. Félagið er að fullu í eigu Guðmundar K. Tryggvasonar, að...
Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar verður haldin í Búdapest dagana 10.-11. maí nk. Viktor Örn fulltrúi íslands Viktor Örn Andrésson keppir fyrir hönd Íslands í Evrópuforkeppni einnar...
Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land nú um mæðradagshelgina, dagana 6.-8. maí. Bollusalan er til stuðnings styrktarfélaginu...
Á næstunni mun Leó Ólafsson halda aftur til Prag til að taka þátt í heimsmeistarakeppni í gerð óáfengra kokteila. Keppnin er í boði Mattoni, tékknesks vatns-...