Kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic var haldin á Jacobsen Loftinu á sunnudaginn s.l. Fjölmargir keppendur sendu inn uppskriftir og voru valdnar 8 uppskriftir sem...
„Þetta byrjaði sem lítið þjónustufyrirtæki, en þegar Lostæti tók að sér rekstur mötuneytis Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði stækkaði fyrirtækið mikið. Þetta er alltaf bardagi, kúnninn er...
Lúxushótelið Tower Suites Reykjavík opnaði í byrjun júní s.l. og er staðsett á 20 hæð og á efstu hæð Turnsins við Höfðabakka. Glæsilegt hótel í hæsta...
Í kvöld verður kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic haldin á Jacobsen Loftinu við Austurstræti 9 á 2. hæð og hefst keppnin klukkan 19:00. Keppnisfyrirkomulagið...
Tómatsósa er góð ef hún er notuð á viðeigandi hátt, á franskar kartöflur, hamborgara, pylsur, fiskinn ofl. Að gera tómatsósuköku er eitthvað svo rangt eða hvað? ...
Það hefur orðið grundvallarbreyting í ræktun í gróðurhúsum undanfarin ár. Garðyrkjubændur hafa tekið tæknina í sína þjónustu. Í garðyrkjustöðinni í Gufuhlíð í Reykholti er öllu stýrt...
Vínframleiðendur í Bretlandi segja að Brexit, ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið, hafi komið þeim vel. Með veiku pundi er auðveldara að flytja vínið út og...
Loksins Bar á Keflavíkurflugvelli er einn af þremur bestu flugvallarbörum heims að mati FAB Awards dómnefndar, en barinn var tilnefndur nú í sumar einn af bestu...
Essensia er veitingastaður með ítölsku þema sem opnar nú í lok ágúst. Þar verður boðið upp á ítalskar skinkur, pizzur eins og þær gerast bestar, ferskt...
Söngkonan Selena Gomez varð nýlega vinsælasti Instagram notandi, en hún hefur rúmlega 95 milljónir fylgjendur og fær í kringum 100 þúsund nýja fylgjendur á hverjum sólarhring....
Nýjustu raunveruleikaþættirnir vestanhafs hafa vakið töluverða athygli enda eru þáttastjórnendur mjög ólíkir. Rapparinn og íslandsvinurinn Snoop Dogg og Martha Stewart verða með matreiðsluþátt sem kemur til...
Röð hafði myndast fyrir utan bensínstöð Orkunnar á Fitjum í Reykjanesbæ eftir hádegi í dag þegar Dunkin´ Donuts og Ginger staðir voru opnaðir inni í 10-11...