Umhverfisstofnun hefur gefið leyfi fyrir byggingu hótels á Flatskalla í landi Grímsstaða. Framkvæmdir við hótelið voru stöðvaðar í byrjun síðasta mánaðar þegar í ljós kom að...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður oft kenndur við veitingahúsið Dill, flutti í byrjun árs til New York til þess að opna nýnorræna veitingastaðinn Agern ásamt danska athafna-...
Matwerk er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Laugaveg 96. Eigendur eru Guðjón Kristjánsson og Þórður Bachman. Staðurinn tekur 85 manns í sæti og opnunartíminn er...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um innköllun Myllunnar á 7 vörutegundum af tertum vegna aðskotahlutar. Glerbrot fannst í kremi á einni tertu. Innköllunin einskorðast...
Veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar eru greinilega að stimpla sig vel inn í veitingaflóru Reykjavíkur, en víðsvegar á samfélagsmiðlunum má sjá ánægða gesti birta myndir...
Skreytinganámskeiðið sem auglýst var hér var vel sótt og af meðfylgjandi myndum og vídeó að dæma virðist námskeiðið hafa mælst vel fyrir hjá nemendum. Það var...
Veitingastaðurinn Bergsson mathús verður áfram starfræktur í Templarasundi 3 eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði að Þórsgarði ehf., eiganda fasteignarinnar, hefði ekki verið heimilt að segja upp...
Gæðabakstur og Ömmubakstur á sér sögu allt til ársins 1952 og frá upphafi hefur fyrirtækið lagt áherslu á að bjóða upp á eins ferska vöru og...
Í bænum Bad Segeberg í norður þýskalandi nánar tiltekið í Slésvík- Holstein býr bakarameistarinn Walter Gräper en fyrir tveimur árum fjallaði veitingageirinn.is um meistarann þegar hann...
Tveir af fjórum hluthöfum súkkulaðigerðarinnar Omnom hafa selt hluti sína í fyrirtækinu, en heimildir ViðskiptaMoggans herma að ágreiningur um framtíðarstefnu fyrirtækisins hafi ráðið ákvörðun þeirra. Þannig...
Nú á dögunum opnuðu veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar dyr sínar. Staðirnir standa við Ingólfstorg, nánar tiltekið við Veltusund 1 þar sem Burro er á...
Mikill áhugi er nú á að stofna landslið bakara hér á landi til að eiga kost á að taka þátt í erlendum bakarakeppnum. Davíð Þór Vilhjálmsson,...