Í dag var farið í hinn klassíska matarmarkað Halles de Paul Bocuse, þar sem jarðsveppir og fleira var keypt. Hefð er fyrir því að ganga um...
Íslandsmót barþjóna (IBA) og Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (vinnustaðakeppni) verða haldnar í Gamlabíói, undanúrslit fimmtudaginn 2. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 5. febrúar...
Íslenska Bocuse d´Or liðið er lent í Frakklandi. Hópurinn ferðaðist í gær með allt það viðkvæmasta, t.a.m. gullstanda og matvæli sem á að nota í keppninni....
Eitt stærsta handverksbrugghús Bandaríkjanna kemur til Íslands í mánuðinum og munu bjórarnir þeirra vera fáanlegir á Íslandi frá og með 26. janúar. Komu Stone Brewing til...
Hvetjum alla þá sem fylgjast með Bocuse d´or að nota Íslenska taggið: #bocusedoriceland Veitingageirinn.is verður tileinkaður Bocuse d´Or næstu daga og fram yfir keppni, þar sem...
Á bak við bláa hurð á gömlu gulu steinhúsi í Kristjánshöfn í Kaupmannahöfn leynist einn vinsælasti og umtalaðasti veitingastaður borgarinnar, Kadeau sem skartar Michelinstjörnu. Svona hefst...
Fyrsta æfing hjá landsliði bakara á nýju ári verður haldin á morgun mánudaginn 16. janúar klukkan 17:00 í bakaradeildinni í Hótel og Matvælaskólanum. Farið verður yfir...
Ottó Magnússon matreiðslumaður og Bradley Groszkiewicz taka þátt í heimsmeistaramóti í klakaskurði 27. febrúar næstkomandi í Fairbanks í Alaska þar sem þemað verður Íslenski Víkingurinn. Þeir...
Mikið stuð var á síðustu æfingu sem fram fór á föstudaginn s.l. að auki voru margir áhorfendur sem keyptu meðal annars Bocuse d´or treyjurnar. Allt gekk...
Strákarnir Ólafur Helgi Kristjánsson og Kári Þorsteinsson eru komnir í Fastus til að selja Bocuse d´Or treyjurnar, en þær kosta einungis 4.000 krónur stykkið. Einnig er...
Stofnað hefur verið stuðningsmannalið Bocuse d´Or sem mun halda utan um stuðninginn við okkar mann Viktor Örn Andrésson. Bocuse d´Or keppnin fer fram dagana 24. og...
Í gær fór fram myndataka fyrir Bocuse d´Or keppnina. Gerður verður glæsilegur bæklingur fyrir dómara og aðra sem koma að keppninni. Mjög mikilvægt er að vanda...