Fréttin um Gordon Ramsay að opna veitingastað á Íslandi var aprílgabb. Nokkur létu gabbast og mættu á staðinn, en voru öll fljót í burtu þegar þau...
Guðlaugur P. Frímannsson yfirmatreiðslumaður á Grillmarkaðnum, betur þekktur sem Gulli á Grillmarkaðinum, kíkti við á Texasborgarann í dag þar sem Magnús Ingi Magnússon tók létt viðtal...
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi og er í óða önn að undirbúa opnun á nýjum veitingastað á Laugavegi 59 á annarri hæð. Öllum...
„Sjúklega ánægð með nýju róluna á barnum“ , segir í facebook færslu hjá veitingastaðnum Kopar. Þetta er í fyrsta sinn sem gestum stendur til boða að...
Veitingastaðurinn DILL, fyrsti íslenski staðurinn til að fá Michelinstjörnu, er fullbókaður næstu fjóra mánuðina. „Bókunarkerfið okkar er bara fjóra mánuði fram í tímann og er meira...
Aðalfundur Landssamband bakarameistara (LABAK) fór fram á laugardaginn, 18. mars s.l. Jón Albert Kristinsson, sem gegnt hefur formannsembætti síðastliðin þrjú ár, gaf ekki kost á sér...
Marshallhúsið stefnir í að verða ein stórkostlegasta hönnunarparadís landsins. Húsið sem opnaði formlega síðustu helgi hýsir sýningarrými Nýlistasafnsins, Kling & Bang og Ólafs Elíassonar ásamt vinnustofum...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Hilton Hótel, laugardaginn 18. mars s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var...
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er staddur í Víetnam á matarhátíð. Honum til aðstoðar er Viktor Örn Andrésson bronsverðlaunahafi Bocuse d´Or 2017, en hátíðin í Víetnam er...
Bláa Lónið opnar í haust nýtt upplifunarsvæði, hágæða hótel og veitingastaði þar sem áhersla verður lögð á einstaka upplifun gesta. Nafn hótelsins er Moss Hotel og...
Í forkeppni Euro Skills keppninnar í matreiðslu kepptu fimm til úrslita. Niðurstöður keppninnar voru eftirfarandi: 1. sæti Kristinn Gísli Jónsson – Dill 2. sæti Íris Jana...
Helga Hermannsdóttir kjötiðnaðarnemi hjá Norðlenska sigraði nemakeppnina í kjötiðn sem haldin var á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina. Það...