Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or 2018-2019 Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Turin á Ítalíu 10. – 12. júní 2018. Þar munu...
Costco býður upp á fjölbreyttann matseðil fyrir þá sem eru í veisluhugleiðingum, t.a.m. veislubakka með samlokum og vefjum, ítalska forrétti, sushibakka, eftirrétta-, og ávaxtabakka að auki...
Veitingastaðurinn Sbarro, sem meðal annars hefur útibú í Kringlunni og Smáralind, hefur verið valinn í tímabundið veitingarými sem sett verður upp í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar...
Það muna margir hverjir eftir gestakokkinum á Apótekinu, Julian Medina, en hann vakti mikla athygli á matarhátíðinni Food & Fun á þessu ári er honum var...
Brotist var inn í Kjötbúðina við Grensásveg 48 nú um helgina, en innbrotsþjófurinn lét sig þó hverfa nokkuð fljótt eftir að hafa tekið klink sem var...
Það styttist í að Hafnfirðingar og nærsveitungar geta nælt sér úrvals bakkelsi við Norðurbakka 1, en þar mun opna veitingastaðurinn Brikk. Brikk mun sameina bakstur og...
Lars Dietzel, bakari frá Bæjaralandi, hefur nú á einni viku bakað fleiri hundruð þýskar saltkringlur, eða Pretzel, í Bernhöftsbakaríi. Dietzel er uppalinn í Bæjaralandi, sem er...
Heimilislegt lítið kaffihús í hjarta Sjómannagarðsins í Ólafsvík opnaði nú á dögunum. Það eru bræðurnir Anton Jónas og Ólafur Hlynur Illugasynir sem eru eigendur kaffihússins Kaldilækur,...
Frá og með 1. maí s.l. hækkuðu laun um 4,5% hjá félögum í Matvæla- og veitingafélagi Íslands, félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum. Á vef matvis.is er...
Reykjanesbæjar og Skólamatur ehf. hafa undirritað samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar að undangengnu útboði sem Ríkiskaup hafði umsjón með. Tvö tilboð...
Í fljótu bragði kynni maður að halda að íslenskur matur á miðöldum hefði verið einfaldur og tilbreytingalítill en svo var ekki. Boðið hefur verið upp á...