Nú rétt í þessu voru úrslitin úr keppnunum Framreiðslumaður Norðurlanda, Matreiðslumaður Norðurlanda, Ungliðakeppni Norðurlanda kynnt við hátíðlega athöfn, en keppnirnar fóru fram í borginni Lahti í...
Í gær fóru fram keppnirnar Ungliðakeppni Norðurlanda þar sem Þorsteinn Geir Kristinsson keppti og Framreiðslumaður Norðurlanda en hún fór fram bæði í gær og í dag...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or 2018-2019 Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Turin á Ítalíu 10. – 12. júní 2018. Þar munu...
Samhliða keppnunum er haldið Norrænt kokkaþing þar sem yfir 200 matreiðslumenn frá öllum norðurlöndunum koma saman í Lahti í Finnlandi. Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara...
Matarbíllinn Gastro Truck er nýkomin á götuna þar sem „Crispy Spicy“ kjúklingaborgarar, þorskhnakki í sætkartöfluvefju með pikkluðum rauðrófuteningum og jógúrt remúlaði, hægeldaðar nautakinnar í brauði með...
Nemendur úr bakstursvali Ölduselsskóla heimsóttu Hótel- og matvælaskólann nú í vor. Það er greinilegt að nemendurnir höfðu gaman eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þar...
Næstkomandi helgi fer fram Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi dagana 8. til 11. júní 2017. Fjölmargar keppnir eru haldnar á þinginu og þar keppa...
Sveinspróf í matvæla- og veitingagreinum fór fram dagana 8. – 19. maí sl. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Í sveinsprófi...
Bjórböðin á Árskógssandi voru formlega opnuð nú á dögununum. Undirbúningur hefur staðið frá því í ágúst árið 2015 en framkvæmdir hafa gengið vel í vetur. Bjórböðin...
Nú í vikunni fór fram kokteilkeppnin World Class og var hún haldin á Austur við Austurstræti 7. Í undankeppninni kepptu tugi barþjónar og komust tíu áfram...
Kokkalandsliðið er að hefja undirbúning fyrir Heimsmeistaramót landsliða í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2018 og framundan er strangt og skemmtilegt æfingaferli. Nýir meðlimir...
DILL Restaurant í Reykjavík og kampavínsframleiðandinn heimsþekkti Dom Perignon taka höndum saman með að skapa einstaka kvöldstund þar sem matreiðslumeistarar DILL para sjö rétti við sjö...