Kebab sölubásinn opnar á næstu dögum en hann verður staðsettur við göngugötu miðbæjarins á Akureyri. Eins og fram hefur komið, þá var það í mars s.l....
Asíski heilsuveitingastaðurinn Wok On opnaði í maí í fyrra í Borgartúni 29, en staðurinn sérhæfir sig í asískri Wok matargerð þar sem hollusta og gæði eru...
Búið er að færa pylsuvagn Bæjarins bestu um set. Nú er vagninn á stéttinni fyrir framan Hótel 1919 og mun verða þar næstu mánuðina þar sem...
Um miðjan júní s.l. opnaði Jóhann Issi Hallgrímsson matreiðslu- og framreiðslumeistari matarvagn í Grindavík ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur. Rífandi gangur hefur verið frá opnun í...
Það styttist í að sælkerar og soltnir borgarbúar geti hópast á Hlemm – ekki til að taka strætó, heldur gæða sér á hvers kyns kræsingum. Kaupmenn...
Íslensk ísbúð var opnuð í norsku borginni Stavanger nú í vikunni. Eigendur ísbúðarinnar, sem heitir MooGoo, eru tvö íslensk pör, þau Elín Jónsdóttir, Daníel Sigurgeirsson, Guðrún...
Le KocK er nýjasta viðbót í veitingaflóru Reykjavíkur. Í byrjun stóð til að opna matarvagn undir merkjum Le KocK sem átti fyrst um sinn vera staðsettur...
Neytendastofa gerði athugun á ástandi verðmerkinga í 39 bakaríum á höfuðborgarsvæðinu í júní s.l. Athugað var hvort verðmerkingar væru í lagi í borði, gos- og mjólkurkælum...
OLIVE bar & restaurant er nýr veitingastaður við hlið Argentínu Steikhúss, þar sem boðið er uppá litla rétti til að deila, kokteila, bjór og léttvín á...
Í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) er gert ráð fyrir að um 1100 nemendur hefji nám í haust. Fjöldi nýnema er svipaður og verið hefur eða 205,...
Keppninni um titilinn “Kokteilbar Stykkishólms” fór fram síðastliðna helgi og voru úrslit kynnt við hátíðlega athöfn á Fosshóteli Stykkishólms. Það var Narfeyrarstofa sem sigraði keppnina með...
Nei, Pablo Discobar er ekki brunninn til kaldra kola, heldur voru þjónarnir að leika listir sínar með miklum tilþrifum í gærkvöldi við gerð kokteila eins og...