Hlemmur Mathöll opnar á næstu dögum en tekur hefur verið forskot á sæluna nú um Pride-helgina þar sem boðið er upp á ís úr fljótandi köfnunarefni...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum, hefur verið duglegur að gera pop up í ýmsu löndum á síðustu árum...
„Við létum setja þetta sérstaklega upp svo við erum væntanlega þeir fyrstu til að bjóða upp á þennan möguleika“ , sagði Elvar Ingimarsson, rekstrarstjóri Bryggjunnar Brugghúss...
Í júlí opnaði nýr veitingastaður og kaffihús á efstu hæð Perlunnar. Veitingahúsið, sem rekið er af sömu aðilum og eiga Kaffitár, hefur hlotið nafnið Út í...
Á vordögum tók landinn sérstaklega vel á móti Evróvision poppi Omnom og kjamsaði á litríku góðgætinu á meðan Svala stóð sig eins og hetja á sviðinu...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 17. sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er...
Þá er komið að því, Le KocK strákarnir verða með opnunar-kvöldið á föstudaginn 11. ágúst, en frumraun hefur verið í gangi fram að þessu og opnunartími...
Laun 260 starfsmanna hefur verið tryggt til nóvember næstkomandi og á þeim tíma mun stjórn rekstrarfélagsins Dunkin’ Donuts í Þýskalandi fara í allsherjar endurskipulagningu á starfsemi...
Framtíðin fyrir vínútflutning hjá Ástralíu liggja í kínverska markaðinum, segir Tim Hunt stjórnarmaður Rabobank. Hunt sagði á ráðstefnu sem haldin var á föstudaginn s.l. í borginni...
Yfirvöld í Belgíu viðurkenna að þau vissu að skordýraeitur sem er á bannlista hafi kannski verið notað á egg í Hollandi mánuði áður en málið varð...
Fljótt skipast veður í lofti hjá matarvagninum Issi Fish & Chips, en um síðustu helgi hætti vagninn í Grindavík allri starfsemi tæpum tveimur mánuðum eftir opnun...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari og ritari stjórnar Klúbbs matreiðslumeistara er á leið til Malasíu nánar tiltekið til Kuala Lumpur. Þar situr Árni nefndarfund sem fulltrúi norður...