Sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2017 er uppseld og stefnir í stærstu og glæsilegustu sýningu til þessa. Öll helstu fyrirtæki á stórelhúsamarkaðnum munu kynna matvörur, tæki, búnað og annað...
Á síðustu tveimur vikum hefur komið upp faraldur magakveisu meðal starfsmanna Háaleitisskóla – Hvassaleiti í Reykjavík og Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Stór hluti starfsmanna í þessum tveimur...
Í september verður veitingastaðurinn Texture í London 10 ára og að því tilefni verður haldin glæsileg afmælisveisla. Agnar Sverrisson, matreiðslumeistari og eigandi Texture fær til sín...
Kokteilkeppni verður haldin á Geira Smart mánudaginn 4. september 2017 í samvinnu við Barþjónaklúbb Íslands. English below. Dagskráin á Geira Smart er eftirfarandi: Kl 19.00 ,,Master...
Nýr yfirmatreiðslumaður hefur verið ráðinn til starfa á Grillið. Hann Sigurður Laufdal mætir til leiks þann 1. september næstkomandi beint frá Kaupmannahöfn, en undanfarin ár hefur...
Stærsta barþjónakeppni í heimi hefur staðið yfir í Mexíkó nú í vikunni og fyrir hönd Ísland keppti Jónas Heiðarr, en hann hreppti titilinn Besti barþjónn Íslands...
Veitingar og vörur fljúga yfir höfuðborginni er AHA, í samstarfi við drónatæknifyrirtækið Flytrex, setur heimsins fyrsta sjálfstýrða sendingadrónakerfið í loftið. AHA og drónatæknifyrirtækið Flytrex tilkynntu í...
Jónas Heiðarr hóf keppni í gær í Mexíkó á World Class Barþjónakeppninni og í meðfylgjandi myndbandi fer hann að kostum fyrir dómefndina (byrjar á 10 mínútu):...
Matreiðslumeistarinn Gary Thomas betur þekktur sem hershöfðinginn „The General“ starfar hjá fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises. Fyrirtækið á fjölmörg skemmtiferðaskip og þar á meðal Anthem of the...
Eins og fram hefur komið, þá opnaði Hlemmur mathöll í dag, laugardag kl 12. Ljósmyndari Matarvefsins á mbl.is kíkti við í gær og fékk að mynda...
Gengið hefur verið frá sölu á Keahótelum ehf. Seljendur eru Horn II slhf. , Tröllahvönn ehf. og Selen ehf. Kaupandi er fjárfestingafélagið K Acquisitions ehf. en...
„Við vorum saman níu barþjónar frá Austur-Evrópu, Íslandi og Ísrael. Við hittum þarna alls konar gúrúa úr þessum bransa sem sýndu okkur alls konar aðferðir, alls...