Bragginn Bistró er nýr veitingastaður í Nauthólsvík sem staðsettur er við Nauthólsveg 100 (gamla hótel Winston). Fyrir tveimur árum síðan var birt hér færsla um að...
Food and Fun matarhátíðin hófst í gær og er þetta í sautjánda skipti sem hún er haldin hér á Íslandi. Hátíðin stendur yfir dagana 28. febrúar...
Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri verður haldin á föstudaginn 2. mars næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í...
Á morgun hefst Food & Fun hátíðin með formlegri setningu í Hótel- og matvælaskólanum í MK, en skólinn hefur frá upphafi annast móttöku fyrir gesti og...
Lobster-hut hefur óskað eftir lóð við Fitjar í Reykjanesbæ undir starfsemi sína, en fyrirtækið rekur matarvagna á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í miðbænum auk þess að bjóða...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Flóa í Hörpu í dag. Það var Garðar Kári Garðarsson sem...
Fréttayfirlit frá keppninni Kokk ársins hér.
Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu í dag, laugardag 24. febrúar. Keppendur sem munu keppa um titilinn Kokkur ársins 2018: Bjartur...
Í dag fá keppendur að líta verkefni keppninnar sem er í “mystery basket” formi, skrifa matseðil og tína saman hráefnið sitt. Á þessari stundu má búast...
Í vikunni undirrituðu eigendur Sjófisks Sæbjargar og forseti Klúbbs matreiðslumeistara sem rekur Kokkalandsliðið þriggja ára samstarfssamning. Sjófiskur Sæbjörg mun sjá Kokkalandsliðinu fyrir öllum fiski til æfinga...
Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri verður haldin 2. mars næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. Keppendur...
KEX Hostel og KEX Brewing heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára afmælisdegi íslenska bjórsins,...