Matvælastofnun varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið Síld og fiskur ehf. hefur, í samráði við Matvælastofnun, innkallað af markaði þrjár framleiðslulotur af...
Hofsstaðaskóli og Skólamatur buðu Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og þingmönnum í hádegismat í skólanum ásamt nemendum og starfsmönnum. Hofsstaðaskóli er fjölmennasti vinnustaðurinn í Garðabæ. Þar eru 570...
Það var Ola Wallin sem hreppti titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Wallin er meðlimur í Kokkalandsliðinu í Svíþjóð, en hann starfar hjá SK Mat & Människor í Gautaborg....
Eins og kunnugt er þá vann Hinrik Lárusson silfurverðlaun í Norðurlandamóti ungkokka (Nordic Junior Chefs) sem fór fram í Herning í Danmörku í gær. Sjá einnig:...
Hinrik Lárusson sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu vann silfurverðlaun í Nordic Junior Chefs keppninni sem fór fram í Herning í Danmörku í dag. Svíþjóð...
Nordic Chef og Nordic Waiter keppnin 2018 hófst kl 8:00 í morgun á dönskum tíma en Íslendingar eiga tvo keppendur í matreiðslu í Nordic Chef Of...
Úrslitin í Norðurlandakeppni bakara sem að Íslenska bakaralandsliðið keppti í, voru kynnt í dag við hátíðlega athöfn á Foodexpo matarhátíðinni. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti Danmörk...
Ráðist hefur verið í miklar breytingar í veitingahúsarýminu á annarri hæðinni í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði, þar sem áður var veitingahúsið Silfur. Að baki breytingunum standa...
Matvælastofnun og heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga rannsökuðu næringar- og heilsufullyrðingar á matvörum og fæðubótarefnum frá maí 2016 til febrúar 2017. Niðurstöður eftirlitsverkefnisins sýna að rúmur helmingur fullyrðinga uppfyllti...
Eggert Sólberg Jónsson verkefnastjóri Reykjanes Geopark og Þuríður Aradóttir Braun forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness afhentu Valgerði Guðmundsdóttur menningarfulltrúa og Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Suðurnesjum...
Íslenskir kokkar eiga tvo keppendur í norðurlandakeppninni Nordic Chef Of The Year í Herning í Danmörku 20. mars næstkomandi, samhliða keppninni keppir framreiðslumaður í Nordic Waiter...
Nú er búið að gefa út hvaða þjóðir keppa til úrslita í evrópu keppni Bocuse d´Or sem haldin verður 11. og 12. júní 2018 í Turin,...