World Class Barþjónakeppnin fór fram nú fyrir stuttu og var hún haldin með pompi og prakt í Íshellinum í Perlunni. Undankeppni átti sér stað fyrr um...
Afmælisleikur Hamborgarafabrikkunnar í tilefni af 8 ára afmæli Hamborgarafabrikkunnar var viðskiptavinum boðið að taka þátt í skemmtilegum myndaleik þar sem í vinning voru þrír glæsilegir iPadar....
Einar S. Einarsson hefur tekið við sem afurðarstjóri hjá Sprettu ehf. Einar er garðyrkjufræðingur að mennt með víðtæka reynslu í ræktun bæði hérlendis og erlendis og...
Það hefur varla farið fram hjá neinum að mikil endurnýjun á sér nú stað á Hótel Sögu. Hluti af endurnýjunarferlinu er matarstefna Hótel Sögu sem unnið...
Spurt er: Fréttayfirlit: Mathöllin Mynd: facebook / Grandi – Mathöll
Karl K Karlsson hefur hafið umboðssölu á bandaríska handverksgininu Aviation, sem framleitt er í Portland í Oregon ríki. Framleiðsla þessa einstaka gins hófst árið 2005 og...
Formleg opnun Granda Mathallar var nú um helgina s.l. og mættu fjölmargir til njóta úrvals af ferskum og góðum mat með útsýni yfir höfnina. Opnunartími veitingastaða...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir eggjum, sinnepi eða selleríi við neyslu á nokkrum tegundum af lasagne merktum Krónunni. Vörurnar innihalda ofangreinda ofnæmis- og...
Spurt er: Mynd: úr safni
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari situr fyrir hönd Klúbbs Matreiðslumeistara í alþjóðanefnd sem heitir World Chefs Without Borders, en þar er hann fulltrúi fyrir Norður Evrópu. World...
Culiacan hefur verið starfræktur síðan í maí 2003 og hélt því upp á 15 ára afmæli sitt nú í maí síðastliðnum. Margt hefur breyst í okkar...