Í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka (Bastilludeginum) bauð sendiherra Frakklands á Íslandi og Jocelyne Paul til móttöku í Bryggjunni Brugghúsi. Einstaklega vel heppnuð samkoma og mikið margmenni...
Hjá veitingastöðunum Local og Serrano dróst hagnaður verulega saman milli ára. Þetta kemur fram í ársreikningum fyrirtækjanna fyrir árið 2018. Þrátt fyrir minni hagnað jukust rekstrartekjur...
Nýlega var boðin út framleiðsla og framreiðsla matar fyrir leik- og grunnskóla í Hafnarfirði. Tveir aðilar tóku þátt í útboðinu en annar dró tilboð sitt til...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta...
Hvernig fáum við skólabörn til að borða hollan mat? Finnski kokkurinn Jonas Perkonmäki lumar á uppskriftinni í meðfylgjandi myndbandi sem að Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð tók...
Nú á dögunum fór Jakob H. Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Hornsins til Vejle í Danmörku til að taka þátt í sýningunni Smag på kunsten, Bragðað á...
Götubita hátíðin Street Food Festival var haldin á Miðbakkanum í Reykjavík s.l. helgi, 19. til 21. júlí. Um tuttugu veitingavagnar, -gámar og -básar voru á staðnum...
„Ég hef staðið vaktina á veitingahúsinu mínu, AALTO Bistro í Norræna húsinu, í rúm fimm ár. Það hefur átt hug minn og hjarta allan tímann. Því...
Veitingastaðurinn Hornið við Hafnarstræti 15 fagnar 40 ára afmæli sínu í dag en staðurinn var fyrst opnaður 23. júlí árið 1979. Jakob H Magnússon matreiðslumeistari og...
Elías Örn Friðfinnsson matreiðslumaður opnaði glæsilegan og litríkan matarvagn nú á dögunum þar sem boðið er upp á 4 týpur af taco. Matarvagninn, sem hefur fengið...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á Selfossi. Staðurinn sem hefur fengið nafnið VOR er staðsettur við Austurveg 3-5 á Selfossi í sama húsi og Krónan. Eigendur...
RIF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði, en hann er staðsettur á 2. hæð í Firði verslunarmiðstöð. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil á góðu verði með...