Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli var haldin í 18. sinn nú um helgina. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafa gaman og borða fisk....
Í gær fór fram hin árlega Vegan festival á Thorsplani í Hafnarfirði sem að samtök Grænmetisæta á Íslandi og Vegan samtökin stóðu fyrir. Um 300 manns...
Hótel Saga í Reykjavík hefur sett sér metnaðarfulla matar- og innkaupastefnu. Hún felst meðal annars í því að gerð er krafa um að allar matvörur sem...
Subway mun loka veitingastað sínum í Vestmannaeyjum á morgun 11. ágúst. Staðurinn hefur verið ágætlega sóttur af Vestmannaeyingum í þau 6 ár sem hann hefur verið...
Í kvöld föstudaginn 10. ágúst milli 20.15 og 22.15 geta gestir á Fiskideginum Mikla á Dalvík rölt í rólegheitum um bæinn og ef þeir sjá tvo...
Í átjánda sinn er boðið til matarveislunnar miklu á Dalvík, sem flestir Íslendingar þekkja núorðið. Fiskidagurinn mikli er hátíð í sérflokki. Á Fiskideginum mikla sem er...
Innihald: 10 gæsalæri (andalæri eru einnig góð í þessa uppskrift) 2 pokar klettasalat 1-2 flöskur af Sandhóls repjuolíu Innihald í marineringu: 500 gr gróft salt 50...
Meðlimir í facebook hópnum Matartips segja sínar farir ekki sléttar um veitingastaði í Reykjavík við spurningunni; „Hver er að ykkar mati versti veitingastaður í Reykjavík og...
Nú er unnið hörðum höndum við framkvæmdir og standsetningu á nýjum veitingastað í Dalvík. Staðurinn sem heitir Norður er staðsettur við Hafnarbraut 5, þar sem veitingastaðurinn...
Franski kokkurinn Joël Robuchon er látinn, 73 ára að aldri, eftir langa baráttu við krabbamein. Robuchon var einn þekktasti kokkur heims. Hann rak 25 veitingastaði víða...
Reykjavík Food Festival verður haldin á Skólavörðustígnum laugardaginn 11. ágúst. Hátíðin, sem hefur gengið undir nafninu Reykjavík Bacon festival, hefur vaxið gríðarlega undanfarin ár og mun...
Í facebook hópnum Atvinna-, og sölusíða veitingabransans, er nóg um að vera þar sem auglýsingar tengt veitingageiranum birtast daglega. Þar má sjá færslur um atvinnu í...