Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Rannsókn Ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefur leitt...
Brugghúsið Segull 67 hlaut í dag Bláskelina, nýja viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn. Umhverfisráðherra veitti viðurkenninguna um leið og hann setti átaksverkefnið Plastlausan...
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðitímabil rjúpu verði frá 1. nóvember – 30. nóvember. Leyft er að veiða fimm daga í viku, frá föstudögum til...
Veitingastaðurinn Vivi hefur hætt rekstri, en staðurinn opnaði í mars s.l. og var þar af leiðandi aðeins opinn í 6 mánuði. Vivi sem staðsettur var í...
Fullbókað var í gærkvöldi á AALTO Bistro í Norræna húsinu, en það var í síðasta sinn sem hægt var að njóta unaðsrétta listakokksins góða, Sveins Kjartanssonar,...
Blásið verður til Saltfiskviku á veitingastöðum hringinn í kringum landið dagana 4. – 15. september nk. Alls taka 13 veitingastaðir þátt í viðburðinum – allir með...
1862 Nordic Bistro er veitingastaður og kaffihús sem hefur séð um allar veitingar í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi, mun hætta öllum rekstri á næstunni. Um þessar mundir...
Á þessari önn er annar bekkur í matreiðslu kenndur í þriðja skipti í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) og eru átta nemendur skráðir í námið. Í gær...
Stökk er nýr veitingastaður á Laugavegi 95-99 á jarðhæð í nýja Center Hótelinu. Matseðillinn inniheldur súpur, samlokur, salöt, smoothies og kaffi, allt útbúið á þann hátt...
Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Nomy veisluþjónustan getið sér gott orð fyrir frábæra þjónustu og mat. Nomy var opnuð formlega í sumar og er með...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi- eða óþol fyrir mjólk við neyslu á silfurkúlum frá Dr. Oetker. Varan inniheldur mjólk sem ekki er getið um á umbúðum....