Í síðasta mánuði fór fram Sælkeravika í Washington dagana 12. til 19. ágúst og voru um 100 veitingastaðir sem tóku þátt í hátíðinni . Þriggja rétta...
Í ágúst s.l. voru dyr Listasafnsins á Akureyri opnaðar að nýju eftir stórfelldar endurbætur og stækkun á húsakynnum þess. Sýningarsalir voru áður fimm en eru nú...
Terra Madre Salone del Gusto, sem haldin er í 12. sinn af Slow Food í samstarfi við Piedmont-hérað og Torínóborg, fer fram í Torínó, Ítalíu, dagana...
Everest Mo:Mo kom inn í Pop – Up vagninn í Granda mathöll 3. september s.l. og mun verða í mánuð. Pop-Up vagninn gefur matar frumkvöðlum tækifæri...
Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat. Sævar Már Sveinsson, vínþjónn verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar og mun deila...
Í gærkvöldi mótmælti Kokkalandsliðið ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við fyrirtæki sem framleiðir lax í opnu sjókvíaeldi. Það er búið að vera mikil umfjöllun í...
Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar atburðarásar sem undan hefur gengið. Sjá einnig: Sturla hættir í KM Sjá einnig: Kokkalandsliðið mótmælir...
Kokkalandsliðið hefur mótmælt ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við fyrirtæki sem framleiðir lax í opnu sjókvíaeldi. Í tilkynningu frá Kokkalandsliðinu segir að slíkir framleiðsluhættir eru...
Miklar endurbætur hafa verið gerðar á veitingadeild hjá Hótel Keflavík, nýtt eldhús með nýjum græjum og nýjan bar sem hefur fengið heitið KEF bar. Barinn opnaði...
Nú um mánaðarmótin lokaði La Poblana á Hlemmi Mathöll. Staðurinn bauð upp á mjúkar maíspönnukökur gerðar á staðnum sem bornar voru fram með grænmeti, kjöti eða...
Stórsýning á íslenskum mat, landbúnaðartækjum, landbúnaðarvörum, heimilisiðnaði, byggingum og miklu fleiru verður í Laugardalshöll 12. til 14. október næstkomandi. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar framkvæmdastjóra sýningarinnar...
Þrír mánuðir eru nú liðnir frá því dyrnar voru opnaðar að Granda – mathöll í húsi Sjávarklasans við Grandagarð. Samkvæmt nýjustu tölum eru gestir Granda –...