Nú eru bara nokkrir dagar í stórsýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2019, en sýningin er haldin dagana 31. október til 1. nóvember í Laugardalshöllinni. „Sýningin hefur aldrei verið glæsilegri....
Skellt hefur verið í lás á veitingastaðnum Fish & chips við Tryggvagötu 11 fyrir fullt og allt. Í stuttri tilkynningu frá Fish & chips segir: „It...
Heildverslunin Garri hefur undanfarin ár verið einn öflugasti bakhjarl matvælabrautar í Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) með m.a. ríkulegum afslætti af hinum ýmsu rekstrarvörum fyrir kennsluna á...
Síðasti opnunardagur Kaffi Emils í Grundarfirði verður næstkomandi föstudag, 25. október. Undanfarin þrjú og hálft ár hafa mæðgurnar Olga Sædís Aðalsteinsdóttir og Elsa Fanney Grétarsdóttir átt...
Í fyrsta skipti hafa íslensk hótel nú hlotið fimm stjörnu flokkun samkvæmt viðurkenndu hótelflokkunarkerfi. Um er að ræða The Retreat Bláa Lónsins, sem fær fimm stjörnu...
Óðinn Stefánsson, 34 ára gamall Akureyringur, er ekki einn um það að skipta um skoðun út í miðri á. Það er ekki ofsögum sagt að hann...
Instagram mynd desember mánaðar er frá Bistro Blue matstofunni hjá Marel. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest um, en það er...
Á dögunum opnaði á Akureyri nýr veitingastaður, Kurdo Kebab, en staðurinn býður upp á kebab, Shawrama, Falafel og fleira góðgæti. Kurdo Kebab er staðsett við Skipagötu...
Síðastliðna helgi opnaði veitingastaðurinn Reykjavík fish nýtt útibú á Skólavörðustíg 8 Reykjavík, þar sem Ostabúðin var áður til húsa. Reykjavík fish er staðsett á þremur stöðum...
Þá eru matreiðslumeistararnir Gunnar Páll Gunnarsson og Bjarki Ingþór Hilmarsson komnir á fullt í undirbúning, en þeir félagar ætla að bjóða upp á glæsilegan átta rétta...
Eins og kunnugt er þá mun Íslenska Kokkalandsliðið taka þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða 14. til 19. febrúar á næsta ári. Keppnin fer fram í...
Magnús Bjartur Solveigarson segir farir sínar ekki sléttar af sænskum veitingamanni sem hann segir vera fluttur til Íslands og ætli að opna hér veitingahús. Magnús hefur...