Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í október var meðfylgjandi mynd frá veitingastaðnum Kol. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta tillögur að aðgerðum gegn matarsóun. Markmiðið er að gerð verði heildstæð áætlun gegn matarsóun til næstu ára....
Bræðurnir Massimiliano og Matteo Cameli Poppa aftur upp í eldhúsi Apoteksins vegna fjölda fyrirspurna. Bræðurnir heimsóttu Apotekið í nóvember í fyrra og heilluðu gesti með bæði...
Spurt er: Mynd: úr safni
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram í gær, þriðjudaginn 12. nóvember, í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin var jafnframt forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina sem verður...
Bragginn opnaði aftur fyrir stuttu og var það fyrirtækið NH100 ehf. sem tók við veitingarekstri í Bragganum, en þá hafði staðnum verið lokaður undanfarnar vikur, eftir...
Kaffibarþjónafélagið stendur fyrir kaffi kokteil námskeiði í kvöld, 11. nóvember frá 19:00 til 21:30 hjá Expert að Draghálsi 18-26. Kvöldið verður sett upp af nokkrum örnámskeiðum...
Kokteilbarinn Jungle opnar á næstum dögum við Austurstræti 9 (efri hæð), þar sem Loftið var og hét. Eigendur eru fimm vinir og vel þekktir í barmenningunni,...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Matvælastofnun hefur sett flutningsbann á alla alifugla frá bænum Dísukoti í Þykkvabæ. Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum...
Í gær lagði Evrópulögreglan Europol hald á 17 tonn af kjötvörum á Spáni sem smitað var af listeríu bakteríunni. Sex einstaklingar hafa verið handteknir og er...
Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...