Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu á markaðssetningu á heimaslátruðu lambakjöti á bændamarkaði á Hofsósi 30 september sl. Í tilkynningu frá Matvælastofnuninni segir að samkvæmt lögum...
Hafliði Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Icelandic Lamb en hann hefur þegar hafið störf. Í starfinu felst yfirumsjón með rekstri og stefnumótun Icelandic Lamb, en...
Kadeau frá Kaupmannahöfn kemur til Íslands og heldur Pop Up á ÓX restaurant 16. – 17. nóvember næstkomandi. Kadeau skartar 2 Michelin stjörnum og er einn...
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema verður haldin miðvikudaginn 9. janúar 2019. Keppnin í matreiðslu skiptist í tvo hluta, skriflegt próf og verklegan hluta þar sem...
Franski kökugerðarmeistarinn, Jacquy Pfeiffer, var staddur hér á landi á vegum franska sendiráðsins. Jacquy kynnti franska kökugerð í Hagkaupum í Kringlunni, sagði sögu um franska kökugerð...
Besti maturinn í London fæst á veitingastaðnum Texture sem íslenski matreiðslumaðurinn Agnar Sverrisson rekur og er yfirmatreiðslumaður staðarins, ef marka má Hardens-veitingahúsavísinn fyrir árið 2019. Hardens-veitingahúsavísirinn...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í október er frá Einari Hjaltasyni (@einsihj) matreiðslumanni og eiganda Von mathúsi í Hafnarfirði. Myndin er í takt við...
Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019 þar sem Bjarni Siguróli keppir fyrir Íslands hönd. Mikil áhugi er...
Í síðustu viku fór fram heimsmeistarakeppnin í súkkulaðigerð World Chocolate Master (WCM) í París. Það að komast í sjálfa úrslitakeppnina er langt ferli, en 20 þjóðir...
Öldur er fyrsta mjaðargerð Íslands, stofnuð af Sigurjóni Friðrik Garðarssyni og Helga Þóri Sveinssyni árið 2017. Félagarnir Helgi og Sigurjón hafa nú þegar stimplað sig inn...
Massimiliano og Matteo Cameli eru ítalskir kokkar og bræður sem eiga veitingastaðinn Al Veccio Conventio í þorpinu Porticio di Romagna. Þeir ætla að töfra fram ítalska...
Á dögunum fór fram aðalfundur Barþjónaklúbbsins og í beinu framhaldi var haldin keppnin Hraðasti barþjónn Íslands í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Á aðalfundinum var...