Framkvæmdir í austurálmu á Keflavíkurflugvelli er á góðu flugi, en þar mun ný álma stækka flugstöðina um 30% og er lykilþáttur í framtíðarþróun KEF. Framkvæmdir ganga...
Þann 5. júlí síðastliðinn stöðvaði Matvælastofnun starfsemi matvælafyrirtækis á Norðurlandi eystra. Við eftirlit komu í ljós mörg alvarleg frávik sem fólu í sér brot á matvælalögum...
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á Kite hveiti sem Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að það inniheldur ólöglegt aukefni benzólý peroxíð. Fyrirtækið...
Melabúðin við Hagamel í Vesturbæ Reykjavíkur hefur fengið nýja eigendur, en þessi rótgróna hverfisverslun hefur þjónustað viðskiptavini frá árinu 1956. Melabúðin hefur lengst af verið í...
Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Samúelsson matbar í mathöllinni í miðbæ Selfoss. Þeir Tómas Þóroddsson, Andri Björn Jónsson og Árni Evert Leósson tóku við þann...
Kjötframleiðsla í maí 2024 var samtals 1.838 tonn, jafn mikil og í maí á síðasta ári. Framleiðsla nautakjöts var 5% minni en í maí í fyrra,...
Vegna mistaka var Beikon og Brennivíns kryddsultan, úr framleiðslu Helvítis kokkinum, ekki merkt með innihaldslýsingu tveggja blandaðra innihaldsefna. Blönduðu innihaldsefnin eru Worcestershiresósa sem inniheldur ansjósur (fiskur)...
Hin virtu tímaritin Wine & Viticulture Journal og Grapegrower & Winemaker hafa sameinast, en þessar prentútgáfur af tímaritum hafa verið leiðandi víniðnaðarins. Eftir 38 ár verður...
Fröken Reykjavík Kitchen & Bar er glæsilegur veitingastaður sem staðsettur er í hjarta Reykjavíkur við Lækjargötu 12. Lagt er áherslu á ný-Evrópska matargerð þar sem boðið...
í gær opnaði Fiskbúð Fjallabyggðar eftir miklar framkvæmdir síðastliðnar vikur. Fiskbúðin, sem staðsett er við Aðalgötu 27 á Siglufirði, er vinsæl hjá bæjarbúum og ferðamönnum, þar...
Terían er glænýr veitingastaður á jarðhæð Hótel Kea í miðbæ Akureyrar sem sérhæfir sig í blöndu af franskri og ítalskri matargerð en staðurinn er opinn frá...
Veitingastaðurinn Pizza Popolare, sem staðsettur er í Pósthús mathöllinni, fékk nú á dögunum viðurkenninguna „Excellent Pizzeria“ frá 50 Top Pizza, en ekki er vitað að annar...