Bjórhátíð Lyst var haldin síðastliðan helgi í Lystigarðinum á Akureyri og er þetta í annað sinn sem hátíðin er haldin með þessu sniði, en sú fyrsta...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Beutelsbacher/Demeter epla-gulrótasafa sem Innnes flytur inn vegna gerjunar. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna. Matvælastofnun...
Nýtt kaffihús opnar bráðlega við Ráðhústorgið á Akureyri. Eigandi staðarins er Ármann Atli Eiríksson sem rekið hefur Kaffipressuna undanfarin fjögur ár. „Þetta verður sérkaffi staður, þ.e.a.s....
Stórstjörnurnar Hugh Jackman, Ryan Reynolds, Gordon Ramsay og dóttir hans Matilda Ramsay komu saman í smá matreiðslukeppni um besta Chimichanga réttinn. Skemmtilegt myndband sem vert er...
Pina Colada er glænýr sumardrykkur hjá Lemon, en hann var gerður í samstarfi við Happy Hydrate. „Drykkurinn inniheldur kókosvatn, ananas og rafsölt frá Happy Hydrate með...
Hér eru úrslit frá keppninni Besti Götubiti Íslands 2024. Sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í loka keppni European Street Food Awards sem haldin verður í...
Hamborgarabúllu Tómasar á Berwickstræti í Lundúnum hefur verið lokað, en staðurinn opnaði fyrir um 7 árum síðan. „Leigusamningurinn var að renna út. Við tókum ákvörðun um...
Stærsti matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2024 hefst í dag í Hljómskálagarðinum og stendur yfir til 21 júlí næstkomandi. Á hátíðinni verða um 30 söluaðilar í matarvögnum...
Keflavík Diner er nýr veitingastaður á Keflavíkurflugvellinum, en hann er staðsettur á 1. hæð í suðurbyggingu vallarins. Keflavík Diner sækir innblástur sinn í sögu svæðisins og...
Keppt var um titilinn Grillmeistarinn 2024 á hátíðinni Kótelettan sem haldin var í 14. sinn á Selfossi síðstliðna helgi, dagana 12. – 14. júlí. Keppt var...
Bjórhátíð Lyst verður haldin 19. til 21. júlí næstkomandi í Lystigarðinum á Akureyri. „Við vildum í raun bara hafa gaman og vera með viðburð yfir sumarið...
Terían er glænýr veitingastaður á jarðhæð Hótel Kea í miðbæ Akureyrar sem sérhæfir sig í blöndu af franskri og ítalskri matargerð en staðurinn er opinn frá...