Í mars hefur dómnefnd Icelandic Lamb Award of Excellence lagt mat á samstarfsaðila sína í veitingarekstri. Er þetta í þriðja sinn sem markaðsstofan Icelandic Lamb veitir...
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2019 haldin 6. mars s.l. og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita...
Veitingastaðurinn Þrír frakkar hefur verið afar vel sóttur undanfarnar vikur. Í tilefni af 30 ára afmæli staðarins hinn 1. mars ákvað Stefán Úlfarsson, matreiðslumeistari og eigandi...
Dagana 14. til 16. mars fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni, þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér hinar ýmsu iðngreinar. Á...
Einföldun afgreiðsluferla vegna leyfisveitinga og bætt þjónusta við leyfisumsækjendur verður sett í forgang við heildarendurskoðun á opinberum eftirlitsreglum sem heyra undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Heildarendurskoðunin er...
Kokkur ársins 2019 verður krýndur í Hörpu 23. mars þar sem fimm kokkar keppa um þennan eftirsótta titil – í fyrsta sinn eru konur í meirihluta...
Local Food Festival 2019 er nú lokið. Margmenni var í Hofi, Menningarhúsi Akureyringa í dag þar sem 38 fyrirtæki tóku á móti gestum og gangandi. Viðburðir...
Í dag fór fram keppni í forréttum á Local food Festival á Akureyri sem hver réttur þurfti að innihalda bleikju og blómkál í aðalatriði. Sjá einnig:...
Félagið „Matur úr héraði á Norðurlandi“ stendur fyrir matvælasýningunni „Local Food Festival“ í glæsilegum húsakynnum Menningarhússins Hofs í dag frá kl. 13-18. Fjöldi fyrirtækja úr héraði...
Alþjóðlega veislan „Goût de / Good France“ verður haldin í fimmta skipti daginn eftir vorjafndægur, 21. mars næstkomandi. Matseðlarnir í boði verða undir áhrifum frá Provencehéraði...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Landslið Kjötiðnaðarmanna hefur stofnað Facebook-síðu þar sem hægt verður að fylgjast með landsliðinu sem kemur til með að miðla efni, skrifum og fréttum tengt liðinu. Landsliðið...