Stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2019 verður haldin fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember í Laugardalshöllinni. Sýningin hefur stöðugt verið að stækka síðan fyrsta stóreldhúsasýningin var haldin 2005....
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 7. apríl s.l. voru meðlimir klúbbsins sæmdir Cordon Bleu orðunni við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni eru það Jón...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn í Hótel og matvælaskólanum í Stokkhólmi. Matreiðsla 1. sæti – Noregur 2. sæti...
Gunnar Karl Gíslason þarf vart að kynna fyrir lesendum veitingageirans, en hann hefur s.l. þrjú og hálft starfað á Michelin veitingastaðnum Agern í New York og...
Norræna nemakeppnin fer fram dagana 26. og 27. apríl og að þessu sinni er hún haldin í Stokkhólmi. Það eru fjórir keppendur sem keppa fyrir íslands...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Veitingastaðurinn Rétturinn í Reykjanesbæ fagnar 10 ára afmæli í dag, en staðurinn var opnaður þann 24. apríl 2009. Staðurinn sérhæfir sig í heimilismat sem hægt er...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðlumeistari verður gestakokkur á veitingahúsinu Biala Roza í Kraká í Póllandi, 25. apríl næstkomandi. Tilefnið er Slow Food Masterclass sem stendur yfir frá...
Glæsilegar breytingar hafa verið gerðar á veitingastaðnum Glóð á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Keyrslueldhúsið á veitingastaðnum var rifið niður og því snúið og einnig stækkað fram...
Myndir og vídeó frá hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) Fjölmargar myndir frá barþjónakeppnunum á hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) er hægt að skoða hér að neðan....
Vatnajökulsþjóðgarður hefur skrifað undir samning við eigendur Hótels Skaftafells um að þau taki að sér rekstur veitingasölu í Vatnajökulsþjóðgarði í Skaftafelli til eins árs. Gert er...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af Brown parboiled, langkornede brune ris hrísgrjónum frá COOP vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Samkaup...