Nýir rekstraraðilar hafa tekið við rekstri Múlabergs, veitingastaðarins á Hótel Kea á Akureyri. Nýju eigendurnir tóku við staðnum 1. júní síðastliðinn. Múlaberg var opnað árið 2013...
Í meðfylgjandi myndbandi er gerð smá tilraun þar sem sýnt er munurinn frá kaloríumagni til skammtastærðar milli Bretlands og Bandaríkjanna á McDonald’s máltíðum.
Bekkpressa, kökuskreytingar, skotveiði, listmálun, skrifblinda og metsölubækur, harður og mjúkur í einum manni: Jói Fel. Athafnarmaðurinn og bakarinn Jói Fel er nýjasti gestur í hlaðvarpi Snorra...
Bændasamtökin leita nýrra hluthafa að rekstrarfélagi Hótels Sögu. Fyrirtækið stefnir að öllu óbreyttu í þrot. Félagið skilaði 450 milljóna króna tapi í fyrra og er eigið...
Þórir Björn Ríkarðsson hefur keypt reksturinn á veitingastaðnum Kopar við Gömlu höfnina í Reykjavík, af þeim Ástu Guðrúnu Óskarsdóttur og Ylfu Helgadóttur Samkvæmt heimildum Veitingageirans þá...
Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í fjórða sinn við hátíðlega athöfn síðdegis í dag, en það er Markaðsstofan Icelandic Lamb sem veitir veitingastöðum...
Ramón Bilbao Crianza er klassískt Rioja-vín framleitt af Bodegas Ramon Bilbao, en víngerðin á sér meira en aldargamla sögu. Víngerðin var stofnuð árið 1924 af Don...
„Það var æðislegt að vinna með þessu fagmannlega starfsfólki. Ég lærði ofboðslega mikið um matreiðsluiðnaðinn af því að vinna þarna og vandamálunum sem starfsfólk í honum...
Horfur eru á að skortur verði á íslenskum kartöflum í verslunum á næstu vikum. Jafnframt stefnir í að innfluttar kartöflur verði á umtalsvert hærra verði en...
Pop-Up veitingastaðurinn Mosi Streetfood á Hótel Akureyri fer senn að ljúka, en síðasti opnunardagurinn er á laugardaginn n.k. og verða ný tilboð á veitingastaðnum á hverjum...
Í október í fyrra opnaði veitingastaðurinn Kurdo Kebab við Skipagötu 2 í miðbæ Akureyrar þar sem kjúklingastaðurinn Taste var áður til húsa. Sjá einnig: Kurdo Kebab...
Ítalski ísgerðarmaðurinn Michele Gaeta opnaði nú á dögunum gelatobúð við Aðalstræti 6 í Reykjavík í gamla Morgunblaðshúsinu á jarðhæð. „Í 25 ár höfum við unnið að...