Veitingamaðurinn Tómas Þóroddsson sem á og rekur staðina Kaffi Krús og Vor á Selfossi hefur keypt Messann í Lækjargötu og verða dyr staðarins opnaðar gestum að...
Bröns eða árbítur nýtur mikilla vinsælda, en það eru ekki mörg ár síðan að einungis örfá veitingahús og hótel sem buðu upp á bröns, enda óþekkt...
Súkkulaði íslenska fyrirtækisins Omnom er komið í sölu í 25 Whole Foods verslunum á North West svæðinu í Bandaríkjunum, þar á meðal í Kaliforníu. „Þetta hefur...
„Þetta er bara enn ein helvítis sveiflan eins og maður þekkir úr sjávarútveginum. Maður er eiginlega búinn að vera í krísustjórnun alla tíð þannig að þetta...
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti...
Hjónin Stefán Sigurðsson og Brynhildur Kristjánsdóttir sem hafa rekið veitingastaðinn Vitann í Sandgerði í 38 ár hafa ákveðið að leggja niður starfsemi veitingahússins í núverandi mynd,...
Veitingastaðurinn 27 mathús & bar (20&SJÖ) sem opnaði í mars s.l. hefur fengið góðar viðtökur, en hann er staðsettur við Víkurhvarf 1 í Kópavogi með útsýni...
Veitingahúsið Krua Siam sem staðsett er í hjarta Akureyrar, á mótum Glerárgötu og Strandgötu eða n.t. við Strandgötu 13 býður upp á tælenskan mat. Krua Siam...
Nú hafa yfir þrjátíu þúsund einstaklingar sótt Ferðagjöfina sína. Allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi fá Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. Gjöfin...
Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun hefur skilað Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra tillögum sínum. Í skýrslu starfshópsins eru m.a. sett fram markmið um að draga...
Matarvagninn Caliber opnaði nú á dögunum við íþróttahúsið á Akranesi. Caliber er lítill og krúttlegur matarvagn og er í eigu tveggja bestu vina, en það eru...
Í gær var haldin vegleg veisla á Laugaveginum, en þar var sett upp hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum og er það í fyrsta sinn í íslandssögunni...