Til að fagna sýningu þáttanna Lambið og miðin buðu framleiðendurnir, Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir og sjónvarpskokkur og Kristján Kristjánsson, til veislu í Grasagarðinum – nánar tiltekið...
Ferðamenn eru hvattir til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn á ferð sinni um landið í nýrri markaðsherferð undir merkjum Inspired by Iceland í...
Embluverðlaunin voru veitt í gærkvöldi í Hörpu við hátíðlega athöfn. Danir, Finnar og Færeyingar hlutu tvenn verðlaun hver, Svíar ein verðlaun en Íslendingar, Norðmenn og Álandseyingar...
Nú um helgina var Norðurlandaþing matreiðslumeistara haldið í Hörpu. Hingað til lands kom fjöldinn allur af matreiðslumönnum frá öllum Norðurlöndunum, bæði til að ræða hin ýmsu...
Stjórn Mjólkursamsölunnar hefur ákveðið að leggja sérstaka áherslu á sókn í erlendum verkefnum á næstu misserum. Efla og fjölga mörkuðum sem selja skyr undir merkjum MS,...
Klúbbur matreiðslumeistara býður öllum úr veitingageiranum á NKF þingið og hlýða á fyrirlestra og fleira í dag laugardaginn 1. júní, í salnum Kaldalón sem staðsettur á...
Embluverðlaunin, norrænu matarverðlaunin, verða veitt á morgun laugardaginn 1. júní í Hörpu í Reykjavík. Þau eru samstarfsverkefni allra bændasamtaka á Norðurlöndunum og haldin á tveggja ára...
Tæplega eitt og hálft ár er síðan þvottakaffihúsið Laundromat skellti í lás í Austurstræti, sem þótti harmafregn. Staðurinn hafði verið starfræktur í átta ár við góðan...
Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat...
„Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“ sagði Sólveig Edda Bjarnadóttir eiginkona Kára Þorsteinssonar matreiðslumeistara í samtali við...
Nú er langþráður draumur að rætast og borgarinn STEFÁN KARL undirtitill „Síðasta kvöldmáltíðin“ (tillaga Stefáns Karls) lítur dagsins ljós í byrjun júní hjá Íslensku Hamborgarafabrikkunni. Í...
Skiptum á búi Okkar bakarí ehf. lauk 9. maí sl. Auglýsing þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu í gær, en þar segir að búið hafi verið...