Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er...
Í gærkvöldi fór lögreglan á þrettán veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu til að kanna ástand þeirra með tilliti til tveggja metra reglunnar, rýmis og sóttvarna. Einum þeirra var...
Súkkulaðiframleiðslufyrirtækið Omnom jók tekjur sínar um nær 30% á nýliðnu rekstrarári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2019 sem fjallað er nánar um í...
Út er komin vafalaust ein af áhugaverðustu bókum þessa árs – Íslenskir matþörungar – sem á sér enga hliðstæðu hér á landi né varla annars staðar....
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til matvælaaðstoðar í Líbanon vegna hamfarasprenginganna í Beirút í nýliðinni viku....
Marínó Flóvent, einnig þekktur sem Majó Bakari, hefur komið sér vel fyrir á samfélagsmiðlunum og heldur til að mynda úti skemmtilegri rás á youtube með yfir...
Fyrir nokkru kíktum við á veitingastaðinn Pizzasmiðjan sem opnaði í fyrra á Akureyri, en hann er staðsettur við Hafnarstræti 92 þar sem La Vita e Bella...
Í sumar var veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði með breyttu sniði þar sem honum var breytt í kaffi/ísbúð og voru margir gestir ánægðir með þessa breytingu....
Í gærdag og fram á kvöld fór lögreglan á höfuðborgarsvæðinu inn á 24 veitinga- og skemmtistaði til að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja...
Einn af frumkvöðlum kokteilmenningar á Íslandi Ásgeir Már Björnsson er gestur Viceman í hlaðvarpsþættinum Hristarinn sem hægt er að hlusta á í spilaranum hér að neðan....
Ljóst er að íslenskt samfélag er nú að hefja annan kafla í glímunni við Covid-19 þar sem vera kann að beita þurfi aðgerðum bæði innan lands...
Instagram myndir merktar með myllumerkinu #veitingageirinn birtast á forsíðu Veitingageirans óháð notanda þ.e. hvaða Instagram notandi sem er getur merkt myndirnar og þær birtast sjálfkrafa fyrir...