Viðbrögð við markaðsátaki Seafood from Iceland, sem ætlað er að vekja athygli á gæðum íslensks fisks á Bretlandsmarkaði, hafa farið fram úr björtustu vonum. Datera sér...
Ráðherra hefur orðið við áskorun Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa og lagt fram frumvarp sem myndi heimila handverksbrugghúsum að selja beint frá framleiðslustað. Sjá einnig: Gæti bjargað tugum...
Bakarameistarinn hefur keypt þrotabú Jóa Fel bakarís og hyggst opna aftur útibúin við Holtagarða og Spöngina, samkvæmt heimildum Viðskiptamoggans. Þar segir jafnframt að ekki stendur til...
Eigendur á veitingastaðnum Chuck Norris á Laugavegi 30 hafa ákveðið loka staðnum tímabundið, en staðurinn var fyrst opnaðu árið 2014. Sjá einnig: Nýr veitingastaður: Chuck Norris...
Fyrir rúmlega ári síðan opnaði nýr veitingastaður í Hörpu sem fékk nafnið Bergmál bistro og tók þar með við Smurstöðinni á fyrstu hæð Hörpunnar. Bergmál bistro...
Matvælastofnun hefur beint tilmælum til nokkurra matvælafyrirtækja að stöðva notkun verndaðra afurðarheita á merkingum. Ástæðan er að vöruheitin njóta alþjóðlegrar verndar samkvæmt milliríkjasamningi. Um er að...
Vegna þeirra aðstæðna sem Kóvíd faraldurinn hefur skapað í heiminum verður Terra Madre að mestu á netinu að þessu sinni. Hátíðin hefst 8. október næstkomandi og...
Matvælastofnun varar við neyslu á rauðu pestói frá Himneskri hollustu vegna glerbrots sem fannst í einni krukku. Innflytjandinn, Aðföng ehf., hefur innkallað lotur merktar með best fyrir...
Íslendingar voru hvattir til að ferðast um landið sitt í sumar og Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður lét ekki sitt eftir liggja og ferðaðist um landið með...
Fyrir tveimur vikum síðan greindum við frá að talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár á veitingastöðum og hótelum. Fyrsta...
Lúxushótelinu Deplar Farm í Fljótum hefur verið lokað og stærstum hluta starfsfólksins sagt upp. Framkvæmdastjórinn segir vonbrigði að fá ekki leyfi til að taka á móti...
Nú á dögunum opnaði nýr staður í Granda Mathöll sem ber heitið Pastagerðin, þar sem boðið er upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað...