Michelin stjörnugjöfin í Chicago fyrir árið 2010 hefur verið gerð opinber og eru 25 veitingastaðir sem hljóta eina eða fleiri Michelin-stjörnur, þar af fimm nýir veitingastaðir...
Þú ert nánast inn í skóginum þegar þú borðar á veitingastaðnum Gabala Khanlar. Eigandinn Khanlar Karimov opnaði veitingastaðinn, fyrir tæpum 30 árum, djúpt inn í skógi...
Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 14 október í Karólínustofu á Hótel Borg. Fundurinn hefst kl 18:00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðarhorfur og...
Neytendastofa veitti nú í mánuðinum fyrirtækinu Ferskar kjötvörur ehf. heimild til að e-merkja ákveðnar vörur frá þeim. Um er að ræða nautgripahakk og nokkrar stærðir að...
Nú á dögunum opnaði nýtt Bouchon Bakery í verslunarmiðstöðinni Galleria Al Maraya í Abu Dhabi. Bouchon Bakery keðjan er í eigu stjörnukokksins Thomas Keller og opnaði...
Í sumar um helgina 19. – 21. júlí stóð Reykjavik Street Food fyrir fyrstu götubitahátíðinni á Miðbakkanum í Reykjavík í samstarfi við European Street Food Awards....
Á fimmtudaginn s.l. var haldin heldur betur öðruvísi barþjónakeppni á Kaffibarnum, en það var Fernet Branca Barback games. Nær allar barþjónakeppni sem haldnar hafa, eru með...
María Rún Hafliðadóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri hjá veitingafyrirtækinu FoodCo hf. María Rún kemur frá Icelandair þar sem hún starfaði í 16 ár, síðast sem forstöðumaður...
Saffran veitingastaðirnir hafa fengið til liðs við sig meistarakokkana Viktor Örn Andrésson og Hinrik Lárusson sem munu sjá um að þróa nýja rétti á matseðlinum ásamt...
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hrinda af stað verkefnum sem ætlað er að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Verkefnin eru liður í...
Rekstrarfélag veitingastaða Ruby Tuesday, sem starfræktir voru á tveimur stöðum, var úrskurðað gjaldþrota þann 12. september s.l. Félagið, RK20 ehf. áður Ruby ehf., var í eigu...
Félag atvinnurekenda hefur reiknað nokkur dæmi um hlut ríkisins í verði áfengra drykkja. Hér er miðað við útsöluverð í vínbúðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Ólafur Stephensen...