Smákökusamkeppni KORNAX er lokið. Vel á annað hundrað uppskriftir bárust í keppnina, en þessi keppni hefur verið haldin í aðdraganda jólanna síðastliðin ár. Þá keppa áhugabakarar...
Kokteila barþjónninn Selma Slabiak frá New York verður með pop-up á Skál í kvöld og á morgun 23. nóvember frá klukkan 18:00 til 23:30. Þar mun...
Við Íslendingar búum yfir frumkvöðlahjarta sem nýta þarf betur til að skapa verðmæti úr vannýttum matvælum og gjöfulli náttúru. Þannig má sporna gegn matarsóun og ýta...
Sport & Grill er nýr veitingastaður í Smáralindinni, en hann er staðsettur þar sem Oleary’s var. Sama Oleary’s kennitala á bak við reksturinn á nýja staðnum,...
Andri Davíð Pétursson framreiðslu meistari og barþjónn hefur sett af stað skemmtilegt hlaðvarp sem nefnist Happy Hour með The Viceman. Í hlaðvarpinu fær Andri til sín...
Veitingahjónin Vilhjálmur Sigurðarson og Joke Michiel, sem reka staðinn Souvenir Restaurant í bænum Ghent í Belgíu, fengu sína fyrstu Michelin stjörnu afhenta við hátíðlega athöfn í...
Veitingastaðurinn Skúrinn var opnaður á nýjum stað við Aðalgötu 25 í Stykkishólmi mánudaginn 4. nóvember síðastliðinn. Eftir að rekstri verslunarinnar Bensó var hætt um miðjan september...
Matreiðslunemar í 2. bekk í Hótel-, og matvælaskólanum fóru í fjöruferð nú á dögunum og söfnuðu ýmsar tegundir af þara og elduðu síðan herlegheitin í skólanum....
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í október var meðfylgjandi mynd frá veitingastaðnum Kol. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta tillögur að aðgerðum gegn matarsóun. Markmiðið er að gerð verði heildstæð áætlun gegn matarsóun til næstu ára....
Bræðurnir Massimiliano og Matteo Cameli Poppa aftur upp í eldhúsi Apoteksins vegna fjölda fyrirspurna. Bræðurnir heimsóttu Apotekið í nóvember í fyrra og heilluðu gesti með bæði...
Spurt er: Mynd: úr safni