Í gær hér á veitingageirinn.is vöktum við athygli á að Burger King í Bretlandi birti twitter færslu þar sem fyrirtækið hvetur fólk til að panta hjá...
Matvælastofnun varar við Atkins bread mix vegna þess að sesamfræ sem notuð eru í framleiðslu á brauðblöndunni innihalda varnarefnið ethylen oxíð sem óheimilt er að nota...
Í nýjustu twitter færslu Burger King í Bretlandi, hvetur fyrirtækið fólk til að panta hjá McDonald’s, einum stærsta keppinautnum Burger King. Tilgangur twitter færslunnar er að...
Sjöundi Lemon staðurinn mun opna í byrjun árs 2021 á Sauðárkróki. Um er að ræða sérleyfisstað sem rekinn verður af hjónunum Stefáni Jónssyni og Hasna Boucham....
Matvælastofnun hefur birt nýjar leiðbeiningar um greiningar á Listeria monocytogenes (listeríu) í matvælum tilbúnum til neyslu. Fyrirtæki sem framleiða „matvæli tilbúin til neyslu“ þurfa að leggja...
Engin fjöldaframleiðslustíll, langar biðraðir myndast við bakaríin og mikill metnaður er á meðal sem eftirfarandi bakarí eiga sameiginlegt. Áhugaverð myndbönd sem vert er að horfa á:...
Kaffi & Co er nýtt kaffihús á Selfossi og er staðsett við Eyraveg 35 þar sem skemmtistaðurinn Frón var áður til húsa. Boðið er upp á...
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa til frekari efnahagsaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins. Er þar annars vegar um að ræða tillögur að útvíkkun tekjufallsstyrkja, en...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst í 10...
Þau leiðu mistök urðu hjá Fisherman að fyrirtækið verðmerkti mikið magn af hálfflökum af hangreyktum og gröfnum laxi vitlaust. Sendingarnar fóru í fjölda verslana í vikunni...
Matvælastofnun varar við neyslu á TRS Asia´s finest foods black eye beans sem Lagsmaður ehf. og Kína Panda ehf. flytja inn vegna þess að það greindist...
Nýtt bakarí hefur verið opnað við Borgartún 29 í Reykjavík þar sem Jóa Fel bakaríið var áður til húsa. Margir hverjir muna eftir krúttlega bakaríinu í...