Hótel Keflavík hefur keypt húsnæði sem áður var eign Verslunarmannafélags Suðurnesja (VS). Þar með hefur hótelið eignast síðasta hlutann af Vatnsnesvegi 12-14. Undanfarin misseri hafa staðið...
Frá og með 1. janúar 2020 falla niður reglur sem kveða á um að ferskt kjöt sem flutt er til landsins frá ríkjum innan EES þurfi...
Nú á dögum hélt Eyjapeyinn og matreiðslumeistarinn Einar Björn Árnason til Portúgal með það markmið að kynna íslenska saltfiskinn þar í landi. Einar Björn, eða Einsi...
„Ég ætlaði bara að gera piparkökuþorp eins og ég hef gert heima undanfarin ár en mamma misskildi mig eitthvað og hélt að ég ætlaði að gera...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á lotu nr. 01.40.49 af graflaxi frá Ópal Sjávarfangi vegna greiningar listeríu (Listeria monocytogenes). Fyrirtækið hefur innkallað graflaxinn af markaði í...
Í eldhúsi framtíðarinnar má gera ráð fyrir að sjávarþörungar verði í forgrunni, en sífellt meiri áhersla er á notkun sjávarþangs í matargerð. Í nýju myndbandsseríunni Future...
Í eldhúsi framtíðarinnar getur þú þrívíddarprentað fagurlega löguð matvæli úr næringarríkum fiskiafgöngum sem annars færu til spillis. Future Kitchen er ný myndbandssería gerð af Matís. Verkefnið,...
Nýr hópur Íslendinga hefur keypt hið svokallaða Íslendingahótel í austurrísku Ölpunum. Hótelið hefur verið vinsæll áfangastaður Íslendinga í gegnum tíðina en rekstur þess hefur verið í...
Nú stendur yfir fyrsta lota World Class þar sem efstu 20 barþjónarnir eru dæmdir í dag. Verkefnið er tengt Tanqueray no. Ten og eiga barþjónar að...
Íslendingar sem eru á faraldsfæti yfir hátíðirnar hyggjast margir hafa meðferðis kjöt fyrir vini og vandamenn erlendis. Mikilvægt er að kynna sér vel reglur um slíkan...
McDonald’s hefur tilkynnt að vegan máltíð verður í boði í fyrsta sinn í sögu skyndibitakeðjunnar. Rétturinn, sem hefur fengið nafnið „Veggie Dippers“, kemur á matseðilinn nú...
„Þið verðið að prófa þetta einhvern tímann. Djúpsteiktur sviðakjammi „Orly“. Rófustappa, kartöflumús og Béarnaise.“ Svona hefst facebook færsla sem að Magnús Þórisson matreiðslumeistari skrifar, þar sem...