Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar. Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns en með...
Lóðréttur landbúnaður með vatnsræktun, færanleg gróðurgöng og lengri uppskerutími gulróta með hitalögnum er á meðal nýrra ræktunaraðferða í garðyrkju sem fengu í dag ræktunarstyrki að upphæð...
Mánudaginn 1. febrúar mun matreiðsluneminn Róbert Zdravkov Demirev taka þátt í Ólympíukeppni ungra matreiðslumanna. Keppnin hefur verið haldin á Indlandi frá árinu 2015 og hafa keppendur...
Sono Matseljur munu bjóða uppá Grænmetis- og vegan meze (smáréttir) þar sem brögð Mið-Austurlandanna mæta harðneskju hinnar íslenskrar náttúru. Hildigunnur og Silla eru listrænt teymi úr...
Þessi könnun er framkvæmd af Umhverfisstofnun og snýr að matarsóun í eldhúsi veitingastaða og mögulega áhrifaþætti sem gætu ýtt undir það. Einungis tekur um 5 mínútur...
Matvælastofnun varar við neyslu á Schnitzer lífrænu hamborgarabrauði sem Einstök matvæli flytja inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst í brauðinu sem er ólöglegt að nota í matvælaframleiðslu....
Í október í fyrra lokaði Hólabúðin og 380 veitingastaðurinn á Reykhólum, en þá höfðu þá Ása Fossdal og Reynir Þór Róbertsson staðið vaktina frá opnun verslunarinnar...
Það hefur engin lognmolla ríkt um Axel Þorsteinsson bakara-, og konditor á árinu sem var að líða. Árið 2020 byrjaði mjög vel, en hann opnaði þá...
Samkomulag hefur náðst milli hluthafa ÍSAM ehf. annars vegar og hluthafa Ó. Johnson & Kaaber ehf. og Sælkeradreifingar ehf. hins vegar um að sameina heildsölurekstur fyrirtækjanna...
Bóndadagurinn er í dag og markar upphaf Þorra og þá borða Íslendingar þorramat, súra hrútspunga, svið og íslenskan gamaldags mat. Á Suðurnesjum hafa nokkur þúsund manns...
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi eða eggjum við neyslu á Hjónabakka, þorramatur fyrir tvo frá Múlakaffi. Fyrirtækið Múlakaffi hefur hafið innköllun...
Gamla bíó hefur hafið samstarf við Lux veitingar og munu þeir nú sjá um veitingar í öllum veislum í Gamla bíó. Lux veitingar voru stofnaðar af...