Fjölmörg fyrirtæki í veitingageiranum hafa orðið að leita greiðsluskjóls eða verið úrskurðuð gjaldþrota undanfarna mánuði. Háar fjárhæðir krafna í þrotabúin hafa vakið athygli. Miami Bar bætist...
Yfir 7 milljarðar hafa verið greiddir í tekjufallsstyrki til 1.215 rekstraraðila frá því að afgreiðsla umsókna hófst hjá Skattinum um miðjan janúar. Um 67% fjárhæðanna hafa...
Það er febrúar og hvaða matur er fólki þá efstur í huga? Jú mikið rétt, grillmatur. Gestur Kokkaflakks heitir Alfreð Fannar Björnsson og er líka þekktur...
Á hverju ári gefur Drinks International út lista yfir mest seldu og vinsælustu vörumerki heims í áfengisbransanum. Félagarnir Valli og Andri hjá viceman.is rýndu yfir listann...
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir skýrt að veitingastaðir eigi að loka dyrum sínum klukkan tíu og fólk eigi að vera farið út á þeim tíma....
Slow Food Reykjavík býður til stafrænnar málstofa um Cittaslow, stefnu og reynslu. Frummælendur eru: Páll Líndal, Dr. í umhverfissálfræði. Greta Mjöll Samúelsdóttir og Gauti Jóhannesson, íbúar...
Margir veitingastaðir á Norðurlandinu eru vel bókaðir um helgina n.k., en frí er í mörgum grunnskólum á landinu og nýta foreldrar fríið með því að skella...
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota drykkjarvöruumbúða. Verði frumvarpið að lögum felur það...
Þrátt fyrir Covid og samdrátt í veitingarekstri stefna arkitektinn Magnús Freyr Gíslason og bakarinn Róbert Óttarsson á Sauðárkróki á að opna veitingastað í gamalli hlöðu í...
Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið hefur valið Ara Þór Gunnarsson sem nýjan þjálfara liðsins. Ara er falið það verkefni að fylgja eftir frábærum árangri...
Götumarkaðurinn „pop up“ er án efa eitt mest spennandi veitingahúsa konseptið á Íslandi í dag. Þar er að finna gríðarlega spennandi nýja staði og eiga þeir...
Fyrir rúmlega ári síðan tóku hjónin, Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson, við veitingarekstrinum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Sjá einnig: Nýr veitingaaðili tekur við rekstri...