Nýr hótelstjóri, Thelma Theodórsdóttir, hefur verið ráðin á Fosshótel Reykjavík sem er stærsta hótel landsins með alls 320 herbergi auk fullkominni funda- og ráðstefnuaðstöðu. Einnig rekur...
Matarmarkaði Íslands sem fara átti fram í Hörpu núna um helgina hefur verið frestað til 2. – 3. maí næstkomandi. Sjá einnig: Matarmarkaður Íslands í Hörpu...
Í dag opnaði nýtt kaffihús í Norræna húsinu sem ber heitið Matr. Matr er forn ritháttur á orðinu matur og einnig nafn á eins árs tilraunaverkefni...
Hið virta hönnunartímaritið Wallpaper frá Englandi birtir skemmtilega umfjöllun á vef sínum um veitingastaðinn Eiriksson Brasserie, sem staðsettur er við Laugaveg 77. Wallpaper fjallar meðal annars...
Gestakokkur Grand Brasserie á Food & Fun 2020 heitir Kiran Deeny og kemur frá hinu margrómaða veitingahúsi HIDE í London en þar er hann hægri hönd...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Eins og kunnugt er þá lenti Íslenska kokkalandsliðið í þriðja sæti á Ólympíuleikum landsliða í matreiðslu sem haldnir voru í Stuttgart í Þýskalandi í síðustu viku....
Food & Fun Matarhátíðin verður haldin í 19. sinn á veitingastöðum Reykjavíkurborgar, dagana 4. til 8. mars 2020. Að venju verður keppt um titilinn besti kokkur...
Vonir standa til að Spaðinn, nýr pizzastaður Þórarins Ævarssonar, muni opna í vor. Þar hyggst Þórarinn, sem enn er kenndur við Ikea, bjóða upp á pizzur...
Á Matarmarkaði Íslands í Hörpu koma saman bændur, sjómenn og smáframleiðendur alls staðar að af landinu með fjölbreytta flóru matarhandverks. Næsti markaður er í Hörpu helgina...
Mikið var um að vera á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) í síðustu viku þegar félögum í Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi var boðið til matarveislu. Um...
Vikingur Thorsteinsson keppti í dag í undanúrslitunum í kokteilkeppninni Bacardi Legacy í Finnlandi og gerði sér lítið fyrir og sigraði í keppninni með drykkinn Pangea, glæsilegur...