Það styttist óðum í páskana, enda ekki nema um þrjár vikur þar til þeir halda innreið sína. Mikið er um að vera hjá Sætt og Salt...
Mikill fjöldi fótboltakrakka og foreldrar þeirra fengu óvænt inni á Hótel Laugarbakka eftir að þjóðveginum var lokað í Húnavatnssýslum vegna veðurs í gær. Krakkarnir eru á...
Við spyrjum lesendur veitingageirans: Hversu vel ertu að þér í vínbransanum? Kerfið sér síðan um að birta réttu niðurstöðuna við lokaspurninguna. Gangi ykkur vel.
Íslandsstofa í samvinnu við Business Sweden og Nordic Innovation House býður íslenskum fyrirtækjum að taka þátt í fræðsludagskrá Nordic Food sem ætluð er norrænum matvælafyrirtækjum sem hafa áhuga...
Alls sóttu 560 rekstraraðilar um viðspyrnustyrki í fyrstu vikunni eftir að opnað var fyrir umsóknir hjá Skattinum. Nú þegar hafa verið greiddar 194 milljónir króna í...
Húsnæði Harbour House Café eða Hafnarkaffi á Siglufirði hefur verið sett á sölu, en veitingastaðurinn er staðsettur við Gránugötu 5B á Siglufirði. Í húsinu eru eldhústæki,...
Haraldur Ingi Þorleifsson tilkynnti á twitter síðu sinni að félagið í hans eigu hefur keypt jarðhæðina við Tryggvagötu 11 í Reykjavík þar sem vinsæli veitingastaðurinn Icelandic...
Götumarkaðurinn „pop up“ opnar dyr sínar á ný föstudaginn 12. mars í húsnæðinu þar sem Rio Reykjavik var til húsa við Geirsgötu 9. Síðasta opnunarhelgin hjá...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVF) lýsa yfir þungum áhyggjum vegna kórónuveirusmita sem greinst hafa undanfarna daga. Ljóst er að ekki má mikið út af bregða til...
Guðbrandur Gunnar Garðarsson, eða betur þekktur sem Gunni Garðars, yfirmatreiðslumaður á Bjargarsteini í Grundarfirði situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að staðurinn hefur verið í lokaður...
Patrick Hansen frá Public House sigraði í Finlandia Vetrarkokteillinn með drykkinn sinn „Finish it“. Uppskriftin af sigurdrykknum: 45 ml finlandia vodka 25 ml butterscotch líkjör 30...
Gísli Björnsson áformar ásamt félögum sínum, þeim Jóni Ágústi Hreinssyni og Viktori Má Kristjánssyni, að opna veitingastað í Ráðagerði á Seltjarnarnesi í sumar. Gísli segir í...