Neytendastofu barst kvörtun frá Ísey Skyr Bar vegna markaðssetningar S.G. Veitinga, sem rekur Ísbúð Garðabæjar, á skálum og drykkjum. Í kvörtuninni kom fram að Ísey Skyr...
Gestur að þessu sinni í Kokkaflakkinu er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari. Eyþór er frá Húsavík eins og svo margir aðrir góðir kokkar. Hann á og rekur...
Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur verið ráðinn sem yfirkokkur á veitingastaðnum Moss í Bláa Lóninu. Undanfarin ár hefur Agnar starfað sem ráðgjafi í veitingadeild Bláa Lónsins við...
Karamelludagurinn er haldinn hátíðlegur í dag um allan heim. Það er krefjandi ferli að útbúa karamellu, en ferlið byrjar á því að hita sykurinn upp í...
Elite hótelkeðjan opnar nýtt hótel í september næstkomandi í bænum Skellefteå í Svíþjóð. Hótelið sem hefur fengið nafnið „The Wood Hotel“ er 20 hæða trébygging með...
Alana Spencer sem sigraði í bresku raunveruleikaþáttunum The Apprentice árið 2016 vinnur nú að því að opna kaffihús sem staðsett verður við aðalinngang verslunarkjarnanum Mermaid Quay...
Rahim Rostami, eigandi Kurdo Kebab og Kurdo Pizza á Akureyri, hefur opnað nýjan stað undir nafninu Kurdo Kebab á Selfossi. Í nóvember í fyrra var einnig...
Andri Davíð Pétursson aka Viceman framreiðslumeistari og barþjónn hefur hafið störf sem tengiliður veitingastaða hjá aha.is. Hjá aha.is mun Andri vinna náið með þeim veitingastöðum sem...
„Allt á fullu gasi hjá okkur fyrir daginn. Opnum á bílastæðinu á gönguleið að gosstöðvum.“ segir í tilkynningu frá Issi Fish & chips sem ætlar einnig...
Með nýjum reglum um notkun á norræna Skráargatsmerkinu verður auðveldara fyrir neytendur að velja holl matvæli. Þann 26. mars tók ný Skráargatsreglugerð gildi hér á landi...
Í febrúar opnaði bleiki kampavíns og freyðivínsbarinn Trúnó með pomp og prakt og sló algjörlega í gegn á fyrsta degi. Trúnó freyðivínsbar er klárlega kærkomin viðbót...
Framkvæmdir standa yfir þessa dagana við stækkun Mathöll Höfða að Bíldshöfða 9 í Reykjavík. Tveir nýir matsölustaðir bætast við þá átta sem fyrir eru. Annar af...