Einn tæknilega fullkomnasti bar heims opnaði um helgina í Hafnartorgi. Róbotar sjá um að hrista kokteila, þrívíddarprentaður matur er á boðstólum og hvert borð er með...
Félag atvinnurekenda hefur sent Matvælastofnun (MAST) erindi og mótmælt boðaðri hækkun opinbers eftirlitskostnaðar matvælafyrirtækja. Ýmsum félagsmönnum FA í innflutningi og framleiðslu matvæla barst í síðustu viku...
Lækjarbrekka við Bankastræti 2 lokaði 13. apríl s.l. en eigendur þurftu að grípa til þessara aðgerða m.a. vegna Covid-19 ástandsins og vonuðust til að þetta yrði...
Duck & Rose er nýr veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur sem opnar í lok maí. Á Duck & Rose verður lagt áhersla á létta og heiðarlega matreiðslu...
Það vita nú flest allir í veitingabransanum að Bjarni Siguróli Jakobsson er einn af okkar fremstu matreiðslumönnum á Íslandi, en það eru færri sem vita að...
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Sælkerabúðin við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa, mun opna í tveimur áföngum: „Við ætlum að stefna á opnun á næstu dögum og...
Rekstrarfélag Bryggjunnar brugghúss, BAR ehf, var úrskurðað gjaldþrota þann 15. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu, sem að Fréttablaðið vekur athygli á. Bryggjan...
Það eru til fjölmargar aðferðir við að matreiða rauðrófur, súrsaðar, ristaðar, gljáðar, gufusoðnar svo fátt eitt sé nefnt. Michelin kokkarnir Gordon Ramsay, Rasmus Kofoed og fleiri...
Í rúmlega tvö ár höfum við valið eina mynd í hverjum mánuði sem eru merktar með myllumerkinu #veitingageirinn á Instagram og birt þær hér á veitingageirinn.is....
Þrír af hverjum fjórum Íslendingum segja kaup sín á ferðalögum hafa minnkað í kjölfar útbreiðslu kórónaveirunnar og rúmlega helmingur segir viðskipti sín við skyndibitastaði og aðra...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir mjólk, sellerí og/eða soja við neyslu á ýsu í raspi frá fyrirtækinu FBO ehf. (Fiskbúðin okkar) með síðasta notkunardag...