Um átján veitingastaðir í miðborg Reykjavíkur eru enn lokaðir eftir kórónuveirufaraldurinn, hafa lagt upp laupana eða farið í gjaldþrot. Eigandi öldurhúsa segir bareigendur ekki sjá til...
Nú á dögunum opnaði nýi veitingastaðurinn Duck & Rose við Austurvöll á horni Pósthússtræti og Austurstrætis þar sem Café París var áður til húsa. Sjá einnig:...
Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu á meintri ólögmætri dreifingu afurða af heimaslátruðu sauðfé á Norðurlandi síðastliðinn vetur. Tveir einstaklingar búsettir þar buðu lambakjöt til sölu...
Í dag, sunnudaginn 7. júní, er alþjóða degi matvælaöryggis fagnað í annað sinn. Í þetta skipti er dagurinn í Evrópu tileinkaður Einni heilsu, endurnýjanlegu fæðukerfi og...
Veitingastaðirnir Kaffi Rauðka og Hannes boy á Siglufirði opna í dag en þeir hafa verið lokaðir yfir síðastliðinn vetur. Helgi Svavar Helgason er nýr rekstraraðili sem...
Veðrið hefur leikið við höfuðborgina í dag og er fátt betra en að fá sér gómsætan fiskrétt í góða veðrinu. Jóhann Issi Hallgrímsson framreiðslu-, og matreiðslumaður...
Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands var kosin á aðalfundi, sem haldinn var þann 26. maí síðastliðinn. Aðalfundurinn var óvenjulegur, eins og svo margir fundir þetta misserið, en...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað stjórn Matvælasjóðs. Alþingi samþykkti nýverið frumvarp ráðherra um stofnun sjóðsins en hlutverk hans er að styrkja þróun og...
Nýir rekstraraðilar hafa tekið við rekstri Múlabergs, veitingastaðarins á Hótel Kea á Akureyri. Nýju eigendurnir tóku við staðnum 1. júní síðastliðinn. Múlaberg var opnað árið 2013...
Í meðfylgjandi myndbandi er gerð smá tilraun þar sem sýnt er munurinn frá kaloríumagni til skammtastærðar milli Bretlands og Bandaríkjanna á McDonald’s máltíðum.
Bekkpressa, kökuskreytingar, skotveiði, listmálun, skrifblinda og metsölubækur, harður og mjúkur í einum manni: Jói Fel. Athafnarmaðurinn og bakarinn Jói Fel er nýjasti gestur í hlaðvarpi Snorra...
Bændasamtökin leita nýrra hluthafa að rekstrarfélagi Hótels Sögu. Fyrirtækið stefnir að öllu óbreyttu í þrot. Félagið skilaði 450 milljóna króna tapi í fyrra og er eigið...