Komið hefur upp grunur um salmonellusmit í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli ehf. Frekari rannsókna er þörf til þess að staðfesta gruninn en þangað til þykir...
Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameinuðu krafta sína fyrir um þremur mánuðum síðan og Fiskmarkaðurinn flutti inn á Grillmarkaðinn tímabundið. Þessi sameining var t.a.m. gerð vegna ástandsins sem...
Nú er hægt að fylgjast með notkun ferðagjafa í Mælaborði ferðaþjónustunnar. Hægt er að fylgjast með notkuninni eftir landssvæðum og flokkum ferðaþjónustu. Þá er einnig hægt...
Íslenski sjávarklasinn og Matarauður Íslands efna til Lystahátíðar matarfrumkvöðla í Húsi sjávarklasans þann 19. nóv. Hátíðin verður sett kl. 15:00 með lúðrablæstri og hvatningarræðum og mun...
Í gær lagði Evrópulögreglan Europol hald á 12.000 tonn af ólöglegum og hugsanlega hættulegum matvælum og drykkjum að verðmæti um 28 milljónir evra. Meira en 2000...
Veitingastað Eldsmiðjunnar á Laugavegi hefur verið lokað og staðnum á Bragagötu hefur verið lokað tímabundið. Staðurinn á á Bragagötu hefur verið lokað tímabundið. Staðurinn á Suðurlandsbraut...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja núgildandi auglýsingu um takmörkun á samkomum óbreytta til 4. ágúst. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram við 500...
Fyrir stuttu kíktum við á kaffihúsið Bláu könnuna sem staðsett í hjarta bæjarins við Hafnarstræti 96 á Akureyri, svona rétt til að fá okkur kaffibolla. Bláa...
Veitingahjónin Ágúst Freyr Hallsson og Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir opnuðu veitingastaðinn Maika´i 15. júlí s.l., en staðurinn er staðsettur við Kolagötu 1 á Hafnartorginu í Reykjavík....
Prentvillur geta verið broslegar en aðrar dálítið klaufalegar. Matvörubúð í Ástralíu komst að því þegar þeir gerðu mistök á merkimiðum nokkurra „Angus Beef Sausage“. Í nafninu...
Úrslit er nú kunn úr keppninni „Besti Götubiti Íslands“ í samstarfi við European Street Food Awards og eru þau eftirfarandi: Besti Götubitinn 2020 – Sillikokkur.is Besti...
Hér er ekki um þessar venjulegu íslensku marglyttur að ræða, heldur risa marglyttur sem veiddar eru við strendur Víetnam. Marglyttuvertíðin er frá apríl til júní. Marglyttur...