Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til matvælaaðstoðar í Líbanon vegna hamfarasprenginganna í Beirút í nýliðinni viku....
Marínó Flóvent, einnig þekktur sem Majó Bakari, hefur komið sér vel fyrir á samfélagsmiðlunum og heldur til að mynda úti skemmtilegri rás á youtube með yfir...
Fyrir nokkru kíktum við á veitingastaðinn Pizzasmiðjan sem opnaði í fyrra á Akureyri, en hann er staðsettur við Hafnarstræti 92 þar sem La Vita e Bella...
Í sumar var veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði með breyttu sniði þar sem honum var breytt í kaffi/ísbúð og voru margir gestir ánægðir með þessa breytingu....
Í gærdag og fram á kvöld fór lögreglan á höfuðborgarsvæðinu inn á 24 veitinga- og skemmtistaði til að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja...
Einn af frumkvöðlum kokteilmenningar á Íslandi Ásgeir Már Björnsson er gestur Viceman í hlaðvarpsþættinum Hristarinn sem hægt er að hlusta á í spilaranum hér að neðan....
Ljóst er að íslenskt samfélag er nú að hefja annan kafla í glímunni við Covid-19 þar sem vera kann að beita þurfi aðgerðum bæði innan lands...
Instagram myndir merktar með myllumerkinu #veitingageirinn birtast á forsíðu Veitingageirans óháð notanda þ.e. hvaða Instagram notandi sem er getur merkt myndirnar og þær birtast sjálfkrafa fyrir...
Það eru um tuttugu ár síðan að Michelin kokkurinn Thomas Keller gaf út eina mest selda og mest lesna bók allra tíma, The French Laundry. Thomas...
Hinir árlegu Bjórleikar Seguls 67 voru haldnir laugardaginn 1. ágúst s.l. á Siglufirði. Brautin var auðveld og skemmtileg, tekinn var tími hjá keppendum því það var...
Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi (heilum kjúklingi, bringum, lundum og bitum) frá Reykjagarði með rekjanleikanúmerunum 002-20-26-3-01 og 003-20-26-2-01 vegna gruns um salmonellu. Kjúklingurinn er...
Við hjónin ákváðum að gera vel við okkur fyrir nokkru, gista á hóteli og fara fínt út að borða og varð Grand Hótel Reykjavík fyrir valinu....