Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur krafist gjaldþrotaskipta hjá bakarískeðjunni Jóa Fel vegna vangoldinna iðgjalda sem fyrirtækið hefur innheimt af launum starfsfólks en ekki skilað til sjóðsins. Þetta herma...
Nú síðustu daga hafa komið þrjú mál á borð lögreglunnar á Norðurlandi sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla. Seðlarnir eru nú frekar...
Vængjavagninn verður staðsettur í Stykkishólmi nú um helgina þar sem sérstök fjáröflun verður fyrir Berglindi Gunnarsdóttur. Berglind er 27 ára læknanemi og landsliðskona í körfubolta sem...
Bókunarstaða hjá Sigló hótel á Siglufirði næstu mánaða lítur vel út og svo virðist sem ekkert lát sé á fjölgun bókana. Þetta segir Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir,...
Það var eftirvænting í loftinu í brugghúsi Ölverks í Hveragerði þegar piltarnir úr GK bakaríi á Selfossi mættu með sneisafullann bíl af snúðum. Eins girnilegir og...
Michelin stjörnukokkurinn Thomas Keller tilkynnti fyrir helgi, að einum af hans nýjustu veitingastöðum var lokaður til frambúðar vegna COVID-19 heimsfaraldursins, veitingastaðinn TAK Room í New York,...
Íslandsmóti vínþjóna sem átti að halda miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi hefur verið frestað um óákveðin tíma í ljósi aðstæðna vegna covid-19. Norðurlandamót Vínþjóna sem til stóð...
Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tekur gildi 14. ágúst verða reglur um nálægðartakmörk í framhalds- og háskólum rýmkaðar og sömuleiðis...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er...
Í gærkvöldi fór lögreglan á þrettán veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu til að kanna ástand þeirra með tilliti til tveggja metra reglunnar, rýmis og sóttvarna. Einum þeirra var...
Súkkulaðiframleiðslufyrirtækið Omnom jók tekjur sínar um nær 30% á nýliðnu rekstrarári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2019 sem fjallað er nánar um í...
Út er komin vafalaust ein af áhugaverðustu bókum þessa árs – Íslenskir matþörungar – sem á sér enga hliðstæðu hér á landi né varla annars staðar....